Efnilegasta badminton-fólk Íslands í tveggja vikna ferð til Perú Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2015 18:00 Arna Karen Jóhannsdóttir er hér á milli þeirra Kristófers Darra Finnssonar og Pálma Guðfinnssonar. Mynd/Helgi Jóhannesson Það er mikil ævintýraferð framundan hjá efnilegasta badmintonfólki landsliðsins því Badmintonsamband Íslands hefur ákveðið að senda lið til þátttöku á Heimsmeistaramót 19 ára landsliða og einstaklinga í nóvember. Keppnin fer fram í Lima í Perú dagana 4. til 15. nóvember. Helgi Jóhannesson unglingalandsliðsþjálfari hefur valið hópinn en hann skipa Kristófer Darri Finnsson, Pálmi Guðfinnsson Alda Karen Jónsdóttir og Arna Karen Jóhannsdóttir. Þau koma öll fjögur úr TBR. Í fyrra kepptu þessi fjórir efnilegu spilararar allir með sautján ára landsliði Íslands sem tók þá þátt í Evrópumótinu í Ankara í Tyrklandi. Liðakeppnin fer fram 4. til 8. nóvember næstkomandi og í beini framhaldi verður síðan einstaklingskeppnin sem er er spiluð 10. til 15. nóvember. Íslenski hópurinn flýgur út þann 31. október og fær því nokkra daga til að venjast aðstæðum í Perú áður en kemur að keppninni. Það verður síðan dregið í liðakeppnina mánudaginn 12. október og síðar kemur síðan í ljós hverjir mætast í einstaklingskeppninni. Íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira
Það er mikil ævintýraferð framundan hjá efnilegasta badmintonfólki landsliðsins því Badmintonsamband Íslands hefur ákveðið að senda lið til þátttöku á Heimsmeistaramót 19 ára landsliða og einstaklinga í nóvember. Keppnin fer fram í Lima í Perú dagana 4. til 15. nóvember. Helgi Jóhannesson unglingalandsliðsþjálfari hefur valið hópinn en hann skipa Kristófer Darri Finnsson, Pálmi Guðfinnsson Alda Karen Jónsdóttir og Arna Karen Jóhannsdóttir. Þau koma öll fjögur úr TBR. Í fyrra kepptu þessi fjórir efnilegu spilararar allir með sautján ára landsliði Íslands sem tók þá þátt í Evrópumótinu í Ankara í Tyrklandi. Liðakeppnin fer fram 4. til 8. nóvember næstkomandi og í beini framhaldi verður síðan einstaklingskeppnin sem er er spiluð 10. til 15. nóvember. Íslenski hópurinn flýgur út þann 31. október og fær því nokkra daga til að venjast aðstæðum í Perú áður en kemur að keppninni. Það verður síðan dregið í liðakeppnina mánudaginn 12. október og síðar kemur síðan í ljós hverjir mætast í einstaklingskeppninni.
Íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira