Jón Daði æfði ekki í dag vegna meiðsla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2015 11:35 Jón Daði Böðvarsson. Vísir/Getty Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska karlalandsliðsins, er að glíma við meiðsli og það er því ekki öruggt að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á móti Lettum á laugardaginn. „Jón Daði fékk högg á hnéð en hann fór í myndatöku og þeir fundu ekkert alvarlegt. Hann mun hvíla á æfingu í dag og svo sjáum við til hvort hann geti æft á morgun," sagði Lars Lagerbäck, annar þjálfari íslenska landsliðsins, í samtali við Tómas Þór Þórðarson á æfingu íslenska liðsins í dag. „Jón er ennþá spurningamerki en eftir því sem ég veit þá var blæddi bara inn á vöðva og hann ætti því að ná sér á einum eða tveimur dögum," sagði Lars. Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði íslenska landsliðsins í síðustu tveimur leikjum liðsins á móti Hollandi og Kasakstan og hann hefur komið við sögu í öllum átta leikjum Íslands í keppninni. Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson þurfa því mögulega að gera breytingar á framlínu liðsins fyrir leikinn við Letta sem er eftir aðeins tvo daga og þetta gæti þýtt að Alfreð Finnbogason fái langþráð tækifæri í byrjunarliði Íslands í keppnisleik. Alfreð er hinsvegar ekki sá eini sem kemur til greina enda hafa fleiri sterkir sóknarmenn verið á bekknum hjá íslenska landsliðinu í undanförnum leikjum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði byrjar við hlið Kolbeins í fremstu víglínu Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 tekur Jón Daði Böðvarsson sæti Emils Hallfreðssonar í annars óbreyttu byrjunarliði íslenska landsliðsins frá 2-1 sigri á Tékklandi í júní. 3. september 2015 15:32 Jón Daði: Þetta er bara lygilegt "Þetta er bara lygilegt ef maður á að segja alveg eins og er,“ segir Jón Daði Böðvarsson, leikmaður íslenska landsliðins, eftir leikinn gegn Kasakstan í kvöld. Ísland tryggði sér sæti á fyrsta stórmótið í sögu þjóðarinnar eftir 0-0 jafntefli. 6. september 2015 21:59 Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30 Steinþór skoraði sigurmark Viking í Íslendingaslag | Aron tryggði Álasund þrjú stig Steinþór Freyr Þorsteinsson og Aron Elís Þrándarson skoruðu báðir sigurmörk liða sinna í norsku úrvalsdeildinni í dag en sigurmark Arons kom á 93. mínútu. 4. október 2015 17:55 Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. 3. september 2015 11:00 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska karlalandsliðsins, er að glíma við meiðsli og það er því ekki öruggt að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á móti Lettum á laugardaginn. „Jón Daði fékk högg á hnéð en hann fór í myndatöku og þeir fundu ekkert alvarlegt. Hann mun hvíla á æfingu í dag og svo sjáum við til hvort hann geti æft á morgun," sagði Lars Lagerbäck, annar þjálfari íslenska landsliðsins, í samtali við Tómas Þór Þórðarson á æfingu íslenska liðsins í dag. „Jón er ennþá spurningamerki en eftir því sem ég veit þá var blæddi bara inn á vöðva og hann ætti því að ná sér á einum eða tveimur dögum," sagði Lars. Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði íslenska landsliðsins í síðustu tveimur leikjum liðsins á móti Hollandi og Kasakstan og hann hefur komið við sögu í öllum átta leikjum Íslands í keppninni. Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson þurfa því mögulega að gera breytingar á framlínu liðsins fyrir leikinn við Letta sem er eftir aðeins tvo daga og þetta gæti þýtt að Alfreð Finnbogason fái langþráð tækifæri í byrjunarliði Íslands í keppnisleik. Alfreð er hinsvegar ekki sá eini sem kemur til greina enda hafa fleiri sterkir sóknarmenn verið á bekknum hjá íslenska landsliðinu í undanförnum leikjum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði byrjar við hlið Kolbeins í fremstu víglínu Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 tekur Jón Daði Böðvarsson sæti Emils Hallfreðssonar í annars óbreyttu byrjunarliði íslenska landsliðsins frá 2-1 sigri á Tékklandi í júní. 3. september 2015 15:32 Jón Daði: Þetta er bara lygilegt "Þetta er bara lygilegt ef maður á að segja alveg eins og er,“ segir Jón Daði Böðvarsson, leikmaður íslenska landsliðins, eftir leikinn gegn Kasakstan í kvöld. Ísland tryggði sér sæti á fyrsta stórmótið í sögu þjóðarinnar eftir 0-0 jafntefli. 6. september 2015 21:59 Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30 Steinþór skoraði sigurmark Viking í Íslendingaslag | Aron tryggði Álasund þrjú stig Steinþór Freyr Þorsteinsson og Aron Elís Þrándarson skoruðu báðir sigurmörk liða sinna í norsku úrvalsdeildinni í dag en sigurmark Arons kom á 93. mínútu. 4. október 2015 17:55 Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. 3. september 2015 11:00 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Jón Daði byrjar við hlið Kolbeins í fremstu víglínu Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 tekur Jón Daði Böðvarsson sæti Emils Hallfreðssonar í annars óbreyttu byrjunarliði íslenska landsliðsins frá 2-1 sigri á Tékklandi í júní. 3. september 2015 15:32
Jón Daði: Þetta er bara lygilegt "Þetta er bara lygilegt ef maður á að segja alveg eins og er,“ segir Jón Daði Böðvarsson, leikmaður íslenska landsliðins, eftir leikinn gegn Kasakstan í kvöld. Ísland tryggði sér sæti á fyrsta stórmótið í sögu þjóðarinnar eftir 0-0 jafntefli. 6. september 2015 21:59
Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30
Steinþór skoraði sigurmark Viking í Íslendingaslag | Aron tryggði Álasund þrjú stig Steinþór Freyr Þorsteinsson og Aron Elís Þrándarson skoruðu báðir sigurmörk liða sinna í norsku úrvalsdeildinni í dag en sigurmark Arons kom á 93. mínútu. 4. október 2015 17:55
Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. 3. september 2015 11:00