Wales komst í lokakeppni EM þrátt fyrir tap í Bosníu Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. október 2015 21:00 Wales er komið á EM þrátt fyrir tap í Bosníu í kvöld. Vísir/Getty Wales komst í lokakeppni EM í fyrsta sinn í tæplega 60 ár þrátt fyrir 0-2 tap gegn Bosníu Herzegóvínu í dag en tap Ísrael gegn Kýpur þýðir að sæti Wales er öruggt. Gareth Bale og félagar þurftu aðeins eitt stig til viðbótar úr síðustu tveimur leikjunum eða treyst á að Ísrael myndi misstíga sig gegn Kýpur eða Belgíu. Leikmenn Wales náðu sér ekki á strik í dag og töpuðu leiknum í Bosníu 0-2 en það kom ekki að sök eftir að Kýpur vann óvæntan 2-1 sigur á Ísrael á heimavelli. Belgía tryggði sæti sitt á lokakeppni EM sömuleiðis með 4-1 sigri á Andorra á útivelli en Eden Hazard, leikmaður Chelsea, brenndi af víti í leiknum. Í H-riðlinum er heldur meiri spenna fyrir lokaleikina eftir 3-0 sigur Króatíu á Búlgaríu í kvöld. Króatar vissu að allt annað en sigur þýddi að EM draumurinn væri úti og stóðust leikmenn liðsins pressuna. Sigurinn þýðir að Króatar geti enn náð Noreg að stigum í lokaumferðinni en Noregur leikur gegn Ítölum sem tryggðu sæti sitt á EM í dag á sama tíma og Króatar mæta Möltu.B-riðill: Andorra 1-4 Belgía 0-1 Radja Nainggolan (19.), 0-2 Kevin De Bruyne (42.), 1-2 Ildefons Lima (51.), 1-3 Eden Hazard (56.), 1-4 Laurent Depoitre (64.) Bosnía-Herzegóvína 2-0 Wales 1-0 Milan Djurić (71.), 2-0 Vedad Ibisevic (90.). Kýpur 2-1 Ísrael 0-1 Dossa Junior (58.), 1-1 Nir Bitton (76), 2-1 Jason Demetriou (80.)H-riðill: Króatía 3-0 Búlgaría 1-0 Ivan Perisic (2.), 2-0 Ivan Rakitic (42.), 3-0 Nikola Kalinic (81.). Noregur 2-0 Malta 1-0 Alexander Tettey (19.), 2-0 Alexander Söderlund (52.). Azerbaídjan 1-3 Ítalía 0-1 Eder (11.), 1-1 Dimitrij Nazarov (xx.), 1-2 Stephan El Shaarawy (43.), 1-3 Matteo Darmian (65.). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Wales komst í lokakeppni EM í fyrsta sinn í tæplega 60 ár þrátt fyrir 0-2 tap gegn Bosníu Herzegóvínu í dag en tap Ísrael gegn Kýpur þýðir að sæti Wales er öruggt. Gareth Bale og félagar þurftu aðeins eitt stig til viðbótar úr síðustu tveimur leikjunum eða treyst á að Ísrael myndi misstíga sig gegn Kýpur eða Belgíu. Leikmenn Wales náðu sér ekki á strik í dag og töpuðu leiknum í Bosníu 0-2 en það kom ekki að sök eftir að Kýpur vann óvæntan 2-1 sigur á Ísrael á heimavelli. Belgía tryggði sæti sitt á lokakeppni EM sömuleiðis með 4-1 sigri á Andorra á útivelli en Eden Hazard, leikmaður Chelsea, brenndi af víti í leiknum. Í H-riðlinum er heldur meiri spenna fyrir lokaleikina eftir 3-0 sigur Króatíu á Búlgaríu í kvöld. Króatar vissu að allt annað en sigur þýddi að EM draumurinn væri úti og stóðust leikmenn liðsins pressuna. Sigurinn þýðir að Króatar geti enn náð Noreg að stigum í lokaumferðinni en Noregur leikur gegn Ítölum sem tryggðu sæti sitt á EM í dag á sama tíma og Króatar mæta Möltu.B-riðill: Andorra 1-4 Belgía 0-1 Radja Nainggolan (19.), 0-2 Kevin De Bruyne (42.), 1-2 Ildefons Lima (51.), 1-3 Eden Hazard (56.), 1-4 Laurent Depoitre (64.) Bosnía-Herzegóvína 2-0 Wales 1-0 Milan Djurić (71.), 2-0 Vedad Ibisevic (90.). Kýpur 2-1 Ísrael 0-1 Dossa Junior (58.), 1-1 Nir Bitton (76), 2-1 Jason Demetriou (80.)H-riðill: Króatía 3-0 Búlgaría 1-0 Ivan Perisic (2.), 2-0 Ivan Rakitic (42.), 3-0 Nikola Kalinic (81.). Noregur 2-0 Malta 1-0 Alexander Tettey (19.), 2-0 Alexander Söderlund (52.). Azerbaídjan 1-3 Ítalía 0-1 Eder (11.), 1-1 Dimitrij Nazarov (xx.), 1-2 Stephan El Shaarawy (43.), 1-3 Matteo Darmian (65.).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira