Pólland og Þýskaland á EM | Írland fer í umspilið Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. október 2015 20:45 Pólverjar fagna sigri í kvöld. Vísir/Getty Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM í þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. Um var að ræða hreinan úrslitaleik upp á hvort liðið fengi sæti á EM næsta sumar en leikmenn írska liðsins vissu að 2-2 jafntefli myndi duga liðinu til þess að fá beint sæti í lokakeppninni næsta sumar. Grzegorz Krychowiak kom Póllandi yfir á 13. mínútu en Jon Walters jafnaði metin nokkrum mínútum síðar af vítapunktinum. Þegar allt virtist stefna í að liðin færu jöfn inn í hálfleikinn tókst Robert Lewandowski að bæta við öðru marki Póllands í leiknum. Var þetta sjötti leikurinn í röð sem hann skorar í og níundi af síðustu tíu en í síðustu sex leikjum hefur hann skorað 15 mörk á aðeins þremur vikum. Írska liðið reyndi að færa sig framar á völlinn eftir því sem leið á leikinn en árangurs og fögnuðu leikmenn pólska liðsins sigri að lokum. Fékk fyrirliði Írlands, John O'Shea, sitt seinna gula spjald á 90. mínútu. Í Þýskalandi lentu heimamenn í óvæntum vandræðum gegn Georgíu í Leipzig en sigurmark Þýskalands kom tíu mínútum fyrir leikslok í 2-1 sigri. Var þar að verki Max Kruse eftir að Jaba Kankava jafnaði metin fyrir Georgíu. Sigur Þýskalands tryggði ríkjandi heimsmeisturunum sæti á EM næsta sumar en í lokaleik D-riðilsins vann Skotland öruggan 6-0 sigur á Gíbraltar.Úrslit kvöldsins: Gíbraltar 0-6 Skotland Pólland 2-1 Írland Þýskaland 2-1 GeorgíaLokastaða D-riðilsins: Þýskaland 22 stig Pólland 21 stig Írland 18 stig Skotland 15 stig Georgía 9 stig Gíbraltar 0 stigÞjálfari Pólverja, Adam Nawalka, fékk flugferð í leikslok.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM í þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. Um var að ræða hreinan úrslitaleik upp á hvort liðið fengi sæti á EM næsta sumar en leikmenn írska liðsins vissu að 2-2 jafntefli myndi duga liðinu til þess að fá beint sæti í lokakeppninni næsta sumar. Grzegorz Krychowiak kom Póllandi yfir á 13. mínútu en Jon Walters jafnaði metin nokkrum mínútum síðar af vítapunktinum. Þegar allt virtist stefna í að liðin færu jöfn inn í hálfleikinn tókst Robert Lewandowski að bæta við öðru marki Póllands í leiknum. Var þetta sjötti leikurinn í röð sem hann skorar í og níundi af síðustu tíu en í síðustu sex leikjum hefur hann skorað 15 mörk á aðeins þremur vikum. Írska liðið reyndi að færa sig framar á völlinn eftir því sem leið á leikinn en árangurs og fögnuðu leikmenn pólska liðsins sigri að lokum. Fékk fyrirliði Írlands, John O'Shea, sitt seinna gula spjald á 90. mínútu. Í Þýskalandi lentu heimamenn í óvæntum vandræðum gegn Georgíu í Leipzig en sigurmark Þýskalands kom tíu mínútum fyrir leikslok í 2-1 sigri. Var þar að verki Max Kruse eftir að Jaba Kankava jafnaði metin fyrir Georgíu. Sigur Þýskalands tryggði ríkjandi heimsmeisturunum sæti á EM næsta sumar en í lokaleik D-riðilsins vann Skotland öruggan 6-0 sigur á Gíbraltar.Úrslit kvöldsins: Gíbraltar 0-6 Skotland Pólland 2-1 Írland Þýskaland 2-1 GeorgíaLokastaða D-riðilsins: Þýskaland 22 stig Pólland 21 stig Írland 18 stig Skotland 15 stig Georgía 9 stig Gíbraltar 0 stigÞjálfari Pólverja, Adam Nawalka, fékk flugferð í leikslok.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira