Cameron vill að Assad svari til saka Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. september 2015 17:48 David Cameron er á leið á Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Vísir/Getty Bashar al-Assad Sýrlandsforseti á að svara til saka fyrir hlutverk sitt í átökunum í Sýrlandi að mati David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Cameron er þó opinn fyrir möguleikanum á því að Assad sitji á valdastól á meðan komið er á nýrri ríkisstjórn. „Þeir sem brjóta alþjóðalög þurfa að taka afleiðingunum,“ sagði Cameron við viðstadda fjölmiðlamenn. „Hann hefur látið slátra landsmönnum sínum, hann er einn af þeim sem ber ábyrgð á átökunum sem skapað hafa flóttamannavandann og ISIS hefur óspart nýtt sér framgöngu hans til þess að fá til sín nýja meðlimi. Assad getur ekki verið hluti af langtímaframtíð Sýrlands.“ David Cameron lét hafa þetta á eftir sér er hann ferðaðist til New York þar sem hann mun taka þátt í Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Þar mun hann ásamt öðrum leiðtogum ríkja heimsins ræða mögulegar leiðir til þess að binda endi á átökin í Sýrlandi sem staðið hafa yfir í tæp fimm ár. Vesturveldin hafa hingað til staðið fast á því að Assad, sem nýtur stuðnings Rússlands, þurfi að afsala sér völdum svo lægja megi ófriðaröldur í Sýrlandi en ummæli Cameron um að Assad geti setið áfram á forsetastóli til skammstíma gefa mögulega til kynna að afstaða Bretlands sé að mýkjast. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins voru felldir í loftárásum í Sýrlandi í nótt. 22. september 2015 11:16 Obama og Pútín funda í fyrsta sinn í tæpt ár Tvennum sögum fer af því hvert aðalefni fundarins er. 24. september 2015 22:38 Frakkar hefja loftárásir í Sýrlandi „Við munum bregðast við í hvert sinn sem okkar þjóðaröryggi er að veði,“ segir í tilkynningu frá forsetaembættinu. 27. september 2015 09:58 Tilbúnir til viðræðna við Rússland Bandaríkin vilja að Rússar einbeiti sér að því að berjast gegn Íslamska ríkinu. 17. september 2015 21:38 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Bashar al-Assad Sýrlandsforseti á að svara til saka fyrir hlutverk sitt í átökunum í Sýrlandi að mati David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Cameron er þó opinn fyrir möguleikanum á því að Assad sitji á valdastól á meðan komið er á nýrri ríkisstjórn. „Þeir sem brjóta alþjóðalög þurfa að taka afleiðingunum,“ sagði Cameron við viðstadda fjölmiðlamenn. „Hann hefur látið slátra landsmönnum sínum, hann er einn af þeim sem ber ábyrgð á átökunum sem skapað hafa flóttamannavandann og ISIS hefur óspart nýtt sér framgöngu hans til þess að fá til sín nýja meðlimi. Assad getur ekki verið hluti af langtímaframtíð Sýrlands.“ David Cameron lét hafa þetta á eftir sér er hann ferðaðist til New York þar sem hann mun taka þátt í Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Þar mun hann ásamt öðrum leiðtogum ríkja heimsins ræða mögulegar leiðir til þess að binda endi á átökin í Sýrlandi sem staðið hafa yfir í tæp fimm ár. Vesturveldin hafa hingað til staðið fast á því að Assad, sem nýtur stuðnings Rússlands, þurfi að afsala sér völdum svo lægja megi ófriðaröldur í Sýrlandi en ummæli Cameron um að Assad geti setið áfram á forsetastóli til skammstíma gefa mögulega til kynna að afstaða Bretlands sé að mýkjast.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins voru felldir í loftárásum í Sýrlandi í nótt. 22. september 2015 11:16 Obama og Pútín funda í fyrsta sinn í tæpt ár Tvennum sögum fer af því hvert aðalefni fundarins er. 24. september 2015 22:38 Frakkar hefja loftárásir í Sýrlandi „Við munum bregðast við í hvert sinn sem okkar þjóðaröryggi er að veði,“ segir í tilkynningu frá forsetaembættinu. 27. september 2015 09:58 Tilbúnir til viðræðna við Rússland Bandaríkin vilja að Rússar einbeiti sér að því að berjast gegn Íslamska ríkinu. 17. september 2015 21:38 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins voru felldir í loftárásum í Sýrlandi í nótt. 22. september 2015 11:16
Obama og Pútín funda í fyrsta sinn í tæpt ár Tvennum sögum fer af því hvert aðalefni fundarins er. 24. september 2015 22:38
Frakkar hefja loftárásir í Sýrlandi „Við munum bregðast við í hvert sinn sem okkar þjóðaröryggi er að veði,“ segir í tilkynningu frá forsetaembættinu. 27. september 2015 09:58
Tilbúnir til viðræðna við Rússland Bandaríkin vilja að Rússar einbeiti sér að því að berjast gegn Íslamska ríkinu. 17. september 2015 21:38