Hermés, sem eru einna helst frægir fyrir töskuhönnun sína og fylgihluti, mun sjá um að gera leðurólarnar á nýju iWatch úrunum. Ólarnar eru fáanlegar í nokkrum litum sem vefjast tvisvar sinnum í kringum úlnliðinn. Úrinn koma svo í hinum klassíska appelsínugula kassa sem aðdáendur merkisins ættu að þekkja.
Snjallúrið með Hermés ólum sameinar bæði fallegan fylgihlut og auðvitað allri tækninni sem því fylgir. Vel gert Apple. Úrið kemur í útvaldar Apple verslanir og Hermés búðir í næsta mánuði.

Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!
Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.