Flottur akstur Íslendinganna í Skien í Noregi Finnur Thorlacius skrifar 10. september 2015 13:02 Það voru glæst tilþrifin sem íslensku keppendurnir sýndu á Norður-Evrópumótinu í torfæru í Skien í Noregi um síðustu helgi. Einir 14 íslenskir ökumenn mættu á tryllitækjum sínum en alls var keppt á 30 bílum. Í flokki sérútbúinna bíla hafði Snorri Þór Árnason forystu fyrir síðustu braut en náði því miður ekki að klára hana og norðmaðurinn Martin Michaelsen fór uppfyrir hann. Sjá má frábær tilþrif ökumanna í glímunni við nánast ókleifar brekkur í Skien. Myndskeiðið er ríflega 4 mínútna langt. Í því sést að ökumenn eru ekki hræddir við að velta bílum sínum í harðri keppninni um verðlaunasæti. Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent
Það voru glæst tilþrifin sem íslensku keppendurnir sýndu á Norður-Evrópumótinu í torfæru í Skien í Noregi um síðustu helgi. Einir 14 íslenskir ökumenn mættu á tryllitækjum sínum en alls var keppt á 30 bílum. Í flokki sérútbúinna bíla hafði Snorri Þór Árnason forystu fyrir síðustu braut en náði því miður ekki að klára hana og norðmaðurinn Martin Michaelsen fór uppfyrir hann. Sjá má frábær tilþrif ökumanna í glímunni við nánast ókleifar brekkur í Skien. Myndskeiðið er ríflega 4 mínútna langt. Í því sést að ökumenn eru ekki hræddir við að velta bílum sínum í harðri keppninni um verðlaunasæti.
Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent