Einungis fimm uppreisnarmenn eftir Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2015 23:26 Vísir/AFP Einungis fjórir eða fimm uppreisnarmenn eru eftir í Sýrlandi, sem voru þjálfaðir og vopnaðir af Bandaríkjunum. Samkvæmt áætlun ættu þeir að vera fleiri en fimm þúsund. Öldungaþingmenn í Bandaríkjunum eru æfir yfir áætluninni og segja hana hafa misheppnast algjörlega. Æðsti herforingi Bandaríkjanna í Mið-Austurlöndum, Lloyd Austin III, kom fyrir hernaðarmálanefnd Öldungaþingsins í dag. Hann var spurður að því hve margir menn sem þjálfaðir voru af Bandaríkjunum væru virkir í Sýrlandi.Hershöfðinginn Lloyd Austin III.Vísir/AFP„Þeir eru mjög fáir. Við erum að tala um fjóra eða fimm,“ hefur AP fréttaveitan eftir honum. Þingið hefur samþykkt 500 milljóna dala fjárveitingu til verkefnisins en nú eru einungis um 200 menn í þjálfun. 54 menn voru sendir til Sýrlands í júlí, en vígamenn Al-nusra front, deildar Al-Qaeda í Sýrlandi réðust á hópinn. Þeir felldu nokkra og tóku fleiri í gíslingu. Restin flúði. Eitt stærsta vandamálið varðandi þjálfunina er sú að flestir þeirra sem vilja þjálfun og vopn, vilja berjast gegn stjórnarher Bashar Assad, forseta Sýrlands. Þjálfunin er þó skilyrt því að mennirnir munu einungis berjast gegn Íslamska ríkinu. Þar að auki eru margir þeirra sem vilja berjast yngri en 18 ára. Austin sagði þingmönnunum að hann teldi að það myndi taka mörg ár að ráða niðurlögum ISIS og koma jafnvægi á Sýrland og Írak. Talsmaður Hvíta hússins sagði í kvöld að hernaðarmálayfirvöld Bandaríkjanna væru nú að leita leiða til að bæta árangur verkefnisins. Josh Earnest tók þó fram að það væri alltaf auðvelt að gagnrýna hlutina eftir á. Mið-Austurlönd Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Einungis fjórir eða fimm uppreisnarmenn eru eftir í Sýrlandi, sem voru þjálfaðir og vopnaðir af Bandaríkjunum. Samkvæmt áætlun ættu þeir að vera fleiri en fimm þúsund. Öldungaþingmenn í Bandaríkjunum eru æfir yfir áætluninni og segja hana hafa misheppnast algjörlega. Æðsti herforingi Bandaríkjanna í Mið-Austurlöndum, Lloyd Austin III, kom fyrir hernaðarmálanefnd Öldungaþingsins í dag. Hann var spurður að því hve margir menn sem þjálfaðir voru af Bandaríkjunum væru virkir í Sýrlandi.Hershöfðinginn Lloyd Austin III.Vísir/AFP„Þeir eru mjög fáir. Við erum að tala um fjóra eða fimm,“ hefur AP fréttaveitan eftir honum. Þingið hefur samþykkt 500 milljóna dala fjárveitingu til verkefnisins en nú eru einungis um 200 menn í þjálfun. 54 menn voru sendir til Sýrlands í júlí, en vígamenn Al-nusra front, deildar Al-Qaeda í Sýrlandi réðust á hópinn. Þeir felldu nokkra og tóku fleiri í gíslingu. Restin flúði. Eitt stærsta vandamálið varðandi þjálfunina er sú að flestir þeirra sem vilja þjálfun og vopn, vilja berjast gegn stjórnarher Bashar Assad, forseta Sýrlands. Þjálfunin er þó skilyrt því að mennirnir munu einungis berjast gegn Íslamska ríkinu. Þar að auki eru margir þeirra sem vilja berjast yngri en 18 ára. Austin sagði þingmönnunum að hann teldi að það myndi taka mörg ár að ráða niðurlögum ISIS og koma jafnvægi á Sýrland og Írak. Talsmaður Hvíta hússins sagði í kvöld að hernaðarmálayfirvöld Bandaríkjanna væru nú að leita leiða til að bæta árangur verkefnisins. Josh Earnest tók þó fram að það væri alltaf auðvelt að gagnrýna hlutina eftir á.
Mið-Austurlönd Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira