Evrópa leiðir fyrir lokadaginn í Solheim bikarnum 19. september 2015 21:45 Charley Hull og Suzann Pettersen hafa myndað gott lið. Getty Þegar að tveimur keppnisdögum er lokið í Solheim bikarnum, sem er nokkurskonar Ryder-keppni bestu kvenkylfinga Evrópu og Bandaríkjanna, leiðir Evrópuliðið með átta stigum á móti fimm. Það eru þó þrír leikir óleiknir þar sem ekki tókst að ljúka við keppni á öðrum degi vegna myrkurs og því á staðan eftir að breytast í fyrramálið áður en að lokaumferðin hefst þar sem 12 einmenningsleikir eru á dagskrá. Mótið fer fram á hinum glæsilega St. Leon Rot velli í Þýskalandi en Evrópuliðið hefur sigrað í síðustu tveimur Solheim bikurum. Þar áður hafði bandaríska liðið sigrað þrisvar sinnum í röð. Kylfingur mótsins hingað til hefur verið hin 19 ára Charley Hull frá Englandi en hún hefur sigrað alla þrjá leiki sína og er af mörgum talin efnilegasti kylfingur heims. Bandaríska stórstjarnan Michelle Wie hefur þó tapað báðum sínum leikjum fyrir bandaríska liðið en allt stefnir í spennandi lokadag á morgun sem verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þegar að tveimur keppnisdögum er lokið í Solheim bikarnum, sem er nokkurskonar Ryder-keppni bestu kvenkylfinga Evrópu og Bandaríkjanna, leiðir Evrópuliðið með átta stigum á móti fimm. Það eru þó þrír leikir óleiknir þar sem ekki tókst að ljúka við keppni á öðrum degi vegna myrkurs og því á staðan eftir að breytast í fyrramálið áður en að lokaumferðin hefst þar sem 12 einmenningsleikir eru á dagskrá. Mótið fer fram á hinum glæsilega St. Leon Rot velli í Þýskalandi en Evrópuliðið hefur sigrað í síðustu tveimur Solheim bikurum. Þar áður hafði bandaríska liðið sigrað þrisvar sinnum í röð. Kylfingur mótsins hingað til hefur verið hin 19 ára Charley Hull frá Englandi en hún hefur sigrað alla þrjá leiki sína og er af mörgum talin efnilegasti kylfingur heims. Bandaríska stórstjarnan Michelle Wie hefur þó tapað báðum sínum leikjum fyrir bandaríska liðið en allt stefnir í spennandi lokadag á morgun sem verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira