Jason Day eykur forystuna á Conway Farms 19. september 2015 23:22 Á einhver séns í Jason Day á lokahringnum? Getty Jason Day var ekki í jafn miklu stuði á þriðja hring á BMW meistaramótinu og hann var í fyrstu tvo hringina en hann lék hringinn í dag á 69 höggum eða tveimur undir pari. Það dugði þó til þess að auka forystu hans í sex högg en hann hefur leikið fyrstu þrjá hringina á Conway Farms vellinum á samtals á 20 höggum undir pari. Daniel Berger og Scott Piercy deila öðru sætinu á 14 höggum undir pari en Rory McIlroy er einn í fjórða sæti á 13 höggum undir pari. Tilþrif dagsins átti Suður-Kóreumaðurinn Sang Moon Bae en hann setti niður ótrúlegt 35 metra pútt fyrir erni á 14. holu. Það verður áhugavert að sjá hvort að Day nái að sigra í sínu fjórða móti af síðustu sex sem hann hefur tekið þátt í á morgun en lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:15. Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Jason Day var ekki í jafn miklu stuði á þriðja hring á BMW meistaramótinu og hann var í fyrstu tvo hringina en hann lék hringinn í dag á 69 höggum eða tveimur undir pari. Það dugði þó til þess að auka forystu hans í sex högg en hann hefur leikið fyrstu þrjá hringina á Conway Farms vellinum á samtals á 20 höggum undir pari. Daniel Berger og Scott Piercy deila öðru sætinu á 14 höggum undir pari en Rory McIlroy er einn í fjórða sæti á 13 höggum undir pari. Tilþrif dagsins átti Suður-Kóreumaðurinn Sang Moon Bae en hann setti niður ótrúlegt 35 metra pútt fyrir erni á 14. holu. Það verður áhugavert að sjá hvort að Day nái að sigra í sínu fjórða móti af síðustu sex sem hann hefur tekið þátt í á morgun en lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:15.
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira