Hituðu upp fyrir Hollandsleikinn á nýjustu mynd Baltasars 2. september 2015 19:44 Íslenska landsliðið. Vísir/Ernir Íslenska landsliðið í knattspyrnu eyðir kvöldinu í kvöld í bíó en liðið er á sérstakri frumsýningu á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. Strákarnir eru staddir í Amsterdam þar sem þeir undirbúa sig fyrir gríðarlega mikilvægan leik gegn Hollandi í undankeppni EM annað kvöld. Hafa þeir æft saman undanfarna tvo daga en þeir ákváðu að slappa af í kvöld yfir kvikmynd og varð mynd Baltasars fyrir valinu en hún var frumsýnd í Feneyjum í dag. Veitti Baltasar heimild fyrir því að liðið fengi að sjá hana í kvöld en myndin hefur fengið góða dóma frá kvikmyndagagnrýnendum. Er það venja hjá íslenska liðiðinu að horfa á mynd saman kvöldið fyrir leik en liðið horfði saman á Entourage fyrir leikinn gegn Tékklandi, Fúsa í Kazakstan og Vonarstræti í Tékklandi. Myndir af strákunum í bíósalnum má sjá hér fyrir neðan. Baltasar Kormákur leyfði okkur að sjá Everest fyrstir allra. Næst á dagskrá er stórleikur á morgun. A photo posted by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Sep 2, 2015 at 12:15pm PDT World premier of Baltasars new Hollywood movie, Everest! Good way to relax before the big game tomorrow A photo posted by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Sep 2, 2015 at 12:27pm PDT EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55 Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21 Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Sjá meira
Íslenska landsliðið í knattspyrnu eyðir kvöldinu í kvöld í bíó en liðið er á sérstakri frumsýningu á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. Strákarnir eru staddir í Amsterdam þar sem þeir undirbúa sig fyrir gríðarlega mikilvægan leik gegn Hollandi í undankeppni EM annað kvöld. Hafa þeir æft saman undanfarna tvo daga en þeir ákváðu að slappa af í kvöld yfir kvikmynd og varð mynd Baltasars fyrir valinu en hún var frumsýnd í Feneyjum í dag. Veitti Baltasar heimild fyrir því að liðið fengi að sjá hana í kvöld en myndin hefur fengið góða dóma frá kvikmyndagagnrýnendum. Er það venja hjá íslenska liðiðinu að horfa á mynd saman kvöldið fyrir leik en liðið horfði saman á Entourage fyrir leikinn gegn Tékklandi, Fúsa í Kazakstan og Vonarstræti í Tékklandi. Myndir af strákunum í bíósalnum má sjá hér fyrir neðan. Baltasar Kormákur leyfði okkur að sjá Everest fyrstir allra. Næst á dagskrá er stórleikur á morgun. A photo posted by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Sep 2, 2015 at 12:15pm PDT World premier of Baltasars new Hollywood movie, Everest! Good way to relax before the big game tomorrow A photo posted by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Sep 2, 2015 at 12:27pm PDT
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55 Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21 Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Sjá meira
Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55
Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21
Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38