Hollur og bragðgóður Chia grautur með ferskum berjum Eva Laufey Kjaran skrifar 4. september 2015 13:00 visir Bláberja Chia grautur með ferskum berjumChia fræin er flokkuð sem ofurfæða og eru svakalega næringarrík. Hér er uppskrift að einföldum graut sem allir ættu að prófa.Bláberja Chia grautur1 dl chia fræ2 dl möndlumjöl½ kókosmjöl1 dl frosin bláberFerskir ávextir t.d. jarðaber, bláber og banani.Aðferð: Hellið chiafræjum, kókösmjöli og möndlumjólki í skál og blandið saman. Bætið bláberjum saman við, helst frosnum og blandið. Hellið grautnum í krukku eða skál og geymið í ísskápnum yfir nótt. Skreytið grautinn gjarnan með ferskum ávöxtur. Eva Laufey Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Bláberja Chia grautur með ferskum berjumChia fræin er flokkuð sem ofurfæða og eru svakalega næringarrík. Hér er uppskrift að einföldum graut sem allir ættu að prófa.Bláberja Chia grautur1 dl chia fræ2 dl möndlumjöl½ kókosmjöl1 dl frosin bláberFerskir ávextir t.d. jarðaber, bláber og banani.Aðferð: Hellið chiafræjum, kókösmjöli og möndlumjólki í skál og blandið saman. Bætið bláberjum saman við, helst frosnum og blandið. Hellið grautnum í krukku eða skál og geymið í ísskápnum yfir nótt. Skreytið grautinn gjarnan með ferskum ávöxtur.
Eva Laufey Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira