Tékkland komið á EM | Tyrkland skaust upp fyrir Holland með öruggum sigri 6. september 2015 17:45 Vísir/Getty Tyrkland skaust upp fyrir Holland í A-riðlinum í undankeppni Evrópu með 2-0 sigri í Tyrklandi í dag. Tyrkland er með tveggja stiga forskot á Holland í baráttunni um 3. sætið þegar tvær umferðir eru eftir. Hollendingar eru í hættu á því að missa af EM á næsta ári eftir tapið, aðeins ári eftir að hafa nælt í brons á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Oguzhan Ozyakup kom Tyrklandi yfir í upphafi leiks og Arda Turan, leikmaður Barcelona, bætti við öðru marki stuttu fyrir hálfleik. Hollendingar reyndu að færa sig framar á völlinn en náðu ekki að saxa á forskot Tyrkja sem unnu að lokum verðskuldaðan sigur. Í hinum leik riðilsins tryggðu Tékkar sér sæti á lokakeppni EM með naumum 2-1 sigri á Lettlandi í Riga, höfuðborg Lettlands. David Limbersky kom Tékklandi yfir og Vladimir Darida bætti við öðru marki um miðbik seinni hálfleiks. Lettar náðu að minnka muninn í seinni hálfleik en lengra komust þeir ekki. Wales missti af tækifærinu til þess að gulltryggja sæti á lokakeppni EM í 0-0 jafntefli gegn Ísrael í kvöld. Með sigri hefði Wales tryggt sæti sitt í lokakeppninni en Ísraelum tókst að taka stig frá Wales. Þá vann Noregur góðan 2-0 sigur á Króatíu í Osló en með sigrinum skaust Noregur upp fyrir Króatíu í H-riðlinum. Ítalía getur komist aftur upp fyrir Noreg með sigri í kvöld en þessi þrjú lið berjast um efstu tvö sætin sem gefa þátttökurétt á lokakeppninni næsta sumar.Úrslit dagsins: Lettland 1-2 Tékkland Malta 2-2 Azerbaidjan Noregur 2-0 Króatía Tyrkland 2-0 Holland Wales 0-0 Ísrael EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Sjá meira
Tyrkland skaust upp fyrir Holland í A-riðlinum í undankeppni Evrópu með 2-0 sigri í Tyrklandi í dag. Tyrkland er með tveggja stiga forskot á Holland í baráttunni um 3. sætið þegar tvær umferðir eru eftir. Hollendingar eru í hættu á því að missa af EM á næsta ári eftir tapið, aðeins ári eftir að hafa nælt í brons á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Oguzhan Ozyakup kom Tyrklandi yfir í upphafi leiks og Arda Turan, leikmaður Barcelona, bætti við öðru marki stuttu fyrir hálfleik. Hollendingar reyndu að færa sig framar á völlinn en náðu ekki að saxa á forskot Tyrkja sem unnu að lokum verðskuldaðan sigur. Í hinum leik riðilsins tryggðu Tékkar sér sæti á lokakeppni EM með naumum 2-1 sigri á Lettlandi í Riga, höfuðborg Lettlands. David Limbersky kom Tékklandi yfir og Vladimir Darida bætti við öðru marki um miðbik seinni hálfleiks. Lettar náðu að minnka muninn í seinni hálfleik en lengra komust þeir ekki. Wales missti af tækifærinu til þess að gulltryggja sæti á lokakeppni EM í 0-0 jafntefli gegn Ísrael í kvöld. Með sigri hefði Wales tryggt sæti sitt í lokakeppninni en Ísraelum tókst að taka stig frá Wales. Þá vann Noregur góðan 2-0 sigur á Króatíu í Osló en með sigrinum skaust Noregur upp fyrir Króatíu í H-riðlinum. Ítalía getur komist aftur upp fyrir Noreg með sigri í kvöld en þessi þrjú lið berjast um efstu tvö sætin sem gefa þátttökurétt á lokakeppninni næsta sumar.Úrslit dagsins: Lettland 1-2 Tékkland Malta 2-2 Azerbaidjan Noregur 2-0 Króatía Tyrkland 2-0 Holland Wales 0-0 Ísrael
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Sjá meira