Mun rigna á strákana okkar í Laugardalnum í kvöld Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. september 2015 11:18 Landsliðið fagnar marki Gylfa Þórs Sigurðssonar gegn Hollandi á Amsterdam Arena síðastliðinn fimmtudag. vísir/valli Það mun rigna í Laugardalnum í kvöld ef marka má veðurspána en það hefur vart farið framhjá mörgum að Ísland mætir Kasaktstan á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu 2016. Flautað verður til leiks klukkan 18.45 en samkvæmt spánni verður þá alskýjað í Reykjavík, 12 stiga hiti og vindur um 8 metrar á sekúndu. „Það verður suðlæg átt sem ég veit ekki nákvæmlega hvaða áhrif hefur á völlinn en það verða svona um 6-9 metrar á sekúndu. Það er nú enginn stormur en það er alveg hægt að vera í íþróttum í betra veðri,“ segir Birta Líf Kristinsdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi. Þá mun að öllum líkindum rigna eitthvað í Laugardalnum meðan á leiknum stendur. Löngu uppselt er á leikinn og komast í raun færri að en vilja enda gæti kvöldið orðið sögulegt í íslenskri íþróttasögu; jafntefli eða sigur tryggir farmiða fyrir strákana okkar til Frakklands. Veðrið mun þá væntanlega ekki skipta neinu máli en þeim sem vilja vita meira um spána er bent á veðurvef Vísis. Veður Tengdar fréttir Einvalalið trommara keyrir upp stuðið á Arena de Ingólfstorg á morgun Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. 5. september 2015 18:02 Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Búist er við margmenni í Laugardal þegar landsleikur Íslands á móti Kasakstan fer fram. 5. september 2015 23:07 Tryggir Ísland sig á EM í dag? Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. 6. september 2015 09:30 Svartamarkaðsbrask með miða á landsleikinn blómstrar Miðinn kominn uppí 25 þúsund krónur og fer hækkandi. Fáir frá Kasakstan væntanlegir, Íslendingar leggja undir sig völlinn. 4. september 2015 10:18 Þetta höfðu strákarnir að segja eftir sigurinn í gær | Myndband Ísland er komið langleiðina á EM í Frakklandi á næsta ári eftir frábæran 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. 4. september 2015 14:00 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Sjá meira
Það mun rigna í Laugardalnum í kvöld ef marka má veðurspána en það hefur vart farið framhjá mörgum að Ísland mætir Kasaktstan á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu 2016. Flautað verður til leiks klukkan 18.45 en samkvæmt spánni verður þá alskýjað í Reykjavík, 12 stiga hiti og vindur um 8 metrar á sekúndu. „Það verður suðlæg átt sem ég veit ekki nákvæmlega hvaða áhrif hefur á völlinn en það verða svona um 6-9 metrar á sekúndu. Það er nú enginn stormur en það er alveg hægt að vera í íþróttum í betra veðri,“ segir Birta Líf Kristinsdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi. Þá mun að öllum líkindum rigna eitthvað í Laugardalnum meðan á leiknum stendur. Löngu uppselt er á leikinn og komast í raun færri að en vilja enda gæti kvöldið orðið sögulegt í íslenskri íþróttasögu; jafntefli eða sigur tryggir farmiða fyrir strákana okkar til Frakklands. Veðrið mun þá væntanlega ekki skipta neinu máli en þeim sem vilja vita meira um spána er bent á veðurvef Vísis.
Veður Tengdar fréttir Einvalalið trommara keyrir upp stuðið á Arena de Ingólfstorg á morgun Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. 5. september 2015 18:02 Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Búist er við margmenni í Laugardal þegar landsleikur Íslands á móti Kasakstan fer fram. 5. september 2015 23:07 Tryggir Ísland sig á EM í dag? Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. 6. september 2015 09:30 Svartamarkaðsbrask með miða á landsleikinn blómstrar Miðinn kominn uppí 25 þúsund krónur og fer hækkandi. Fáir frá Kasakstan væntanlegir, Íslendingar leggja undir sig völlinn. 4. september 2015 10:18 Þetta höfðu strákarnir að segja eftir sigurinn í gær | Myndband Ísland er komið langleiðina á EM í Frakklandi á næsta ári eftir frábæran 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. 4. september 2015 14:00 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Sjá meira
Einvalalið trommara keyrir upp stuðið á Arena de Ingólfstorg á morgun Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. 5. september 2015 18:02
Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Búist er við margmenni í Laugardal þegar landsleikur Íslands á móti Kasakstan fer fram. 5. september 2015 23:07
Tryggir Ísland sig á EM í dag? Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. 6. september 2015 09:30
Svartamarkaðsbrask með miða á landsleikinn blómstrar Miðinn kominn uppí 25 þúsund krónur og fer hækkandi. Fáir frá Kasakstan væntanlegir, Íslendingar leggja undir sig völlinn. 4. september 2015 10:18
Þetta höfðu strákarnir að segja eftir sigurinn í gær | Myndband Ísland er komið langleiðina á EM í Frakklandi á næsta ári eftir frábæran 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. 4. september 2015 14:00