Hannes: Getum verið stoltir að klára þetta með tvo leiki til góða Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. september 2015 21:48 Hannes Þór Halldórsson hefur fengið á sig þrjú mörk. vísir/valli "Þetta er eins og að vinna titil í tíunda veldi. Þetta er geggjað - alveg ólýsanlegt," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðið, við Vísi eftir leikinn í kvöld. Ísland komst á EM 2016 í kvöld eftir markalaust jafntefli gegn Kasakstan, en strákarnir okkar héldu út síðustu mínúturnar manni færri eftir að vera miklu betri í leiknum. "Það var fínt að sjá fjórða dómarann flagga skiltinu með einni mínútu því við vorum búnir að missa mann út af og þeir voru allt í einu farnir að pressa svolítið á okkur," sagði Hannes. "Þá var markmiðið bara að halda og klára þetta. Það var mikill léttir og auðvitað geggjað þegar dómarinn flautaði af." Íslenska liðið hefur spilað undankeppninna með miklum stæl. Liðið hefur aðeins fengið á sig þrjú mörk og tapað einum leik. Kveikjan að þessu öllu voru vonbrigðin í Króatíu 2013. "Vonbrigðin eftir Króatíu voru ólýsanleg þó sú undankeppni hafi verið frábær upplifun í heildina. Það var bara svo hrikalegt að tapa þeim leik," sagði Hannes. "Það var svo sjokk að sjá riðilinn fyrir þessa undankeppni. Við settum okkur samt bara markmið um að komast áfram. Við erum að spila frábærlega og erum besta liðið í þessum riðli eins og staðan er í dag," sagði Hannes, en liðið á enn tvo leiki eftir. "Við getum bara verið stoltir af því að klára þetta tveimur leikjum fyrir lokin. Það er hrikalega vel gert þó ég segi sjálfur frá," sagði Hannes Þór Halldórsson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kolbeinn: Förum ekki til Frakklands í frí heldur til að gera góða hluti Kolbeinn Sigþórsson segir Ísland geta unnið hvaða lið sem er. 6. september 2015 21:38 Gylfi Þór: Erum á leiðinni niður í bæ að fagna með fólkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti varla orð til að lýsa hinni ótrúlegu stund á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2015 21:30 Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Sjá meira
"Þetta er eins og að vinna titil í tíunda veldi. Þetta er geggjað - alveg ólýsanlegt," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðið, við Vísi eftir leikinn í kvöld. Ísland komst á EM 2016 í kvöld eftir markalaust jafntefli gegn Kasakstan, en strákarnir okkar héldu út síðustu mínúturnar manni færri eftir að vera miklu betri í leiknum. "Það var fínt að sjá fjórða dómarann flagga skiltinu með einni mínútu því við vorum búnir að missa mann út af og þeir voru allt í einu farnir að pressa svolítið á okkur," sagði Hannes. "Þá var markmiðið bara að halda og klára þetta. Það var mikill léttir og auðvitað geggjað þegar dómarinn flautaði af." Íslenska liðið hefur spilað undankeppninna með miklum stæl. Liðið hefur aðeins fengið á sig þrjú mörk og tapað einum leik. Kveikjan að þessu öllu voru vonbrigðin í Króatíu 2013. "Vonbrigðin eftir Króatíu voru ólýsanleg þó sú undankeppni hafi verið frábær upplifun í heildina. Það var bara svo hrikalegt að tapa þeim leik," sagði Hannes. "Það var svo sjokk að sjá riðilinn fyrir þessa undankeppni. Við settum okkur samt bara markmið um að komast áfram. Við erum að spila frábærlega og erum besta liðið í þessum riðli eins og staðan er í dag," sagði Hannes, en liðið á enn tvo leiki eftir. "Við getum bara verið stoltir af því að klára þetta tveimur leikjum fyrir lokin. Það er hrikalega vel gert þó ég segi sjálfur frá," sagði Hannes Þór Halldórsson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kolbeinn: Förum ekki til Frakklands í frí heldur til að gera góða hluti Kolbeinn Sigþórsson segir Ísland geta unnið hvaða lið sem er. 6. september 2015 21:38 Gylfi Þór: Erum á leiðinni niður í bæ að fagna með fólkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti varla orð til að lýsa hinni ótrúlegu stund á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2015 21:30 Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Sjá meira
Kolbeinn: Förum ekki til Frakklands í frí heldur til að gera góða hluti Kolbeinn Sigþórsson segir Ísland geta unnið hvaða lið sem er. 6. september 2015 21:38
Gylfi Þór: Erum á leiðinni niður í bæ að fagna með fólkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti varla orð til að lýsa hinni ótrúlegu stund á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2015 21:30
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó