Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2015 22:01 Everest er meðal þeirra kvikmynda sem Íslendingar hafa komið að á árinu og Ragnar Bragason drepur á. Vísir/EPA Á sama tíma og íslenskar kvikmyndir og aðstandendur þeirra gera það gott á erlendri grundu skýtur það skökku við að Kvikmyndasjóður sé fjársveltur og að ekki sé enn boðið upp á háskólanám í kvikmyndagerð á Íslandi. Þetta segir leikskáldið og kvikmyndahöfundurinn Ragnar Bragason en á Facebook-síðu sinni segir hann íslenska kvikmyndagerð standa á tímamótum. „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,” segir Ragnar og telur upp hin ýmsu afrek íslenskra kvikmyndagerðarmanna á árinu. Ragnar segir:Hross í oss hlýtur kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs.Jóhann Jóhanns fær Golden Globe og tilnefningu til Óskarsverðlauna.Þórir Snær, Skúli Malmquist & Sigurjón Sighvatsson framleiða Z For Zachariah prýdda stórstjörnum og frumsýnd á Sundance.Fúsi fær þrenn verðlaun á hinni stórmerkilegu Tribeca hátíð í New York.Hrútar vinna til einna aðalverðlaunanna á Cannes. Tekur í framhaldi verðlaun á öllum hátíðum sem hún tekur þátt á og er af fagtrímaritum talin líkleg til að verða tilnefnd til Óskarsverðlauna.Þáttaröðin Ófærð selst á allar helstu sjónvarpsstöðvar Evrópu.Baltasar Kormákur leikstýrir Everest, opnunarmynd á elstu og einni virtustu kvikmyndahátíð heims í Feneyjum og er talin líkleg til að fá Óskarstilnefningar.Balti fær einnig verðlaun samtaka bandarískra kvikmyndahúsa vegna fyrri afreka.Þá eru ónefndar aðrar kvikmyndir, heimildarmyndir og stuttmyndir eins og: Salóme, Hjónabandssæla, Ártún, Vonarstræti, Hvalfjörður, Tvíliðaleikur, Málmhaus, París norðursins ofl. sem ferðast víða um heim, sýndar í kvikmyndahúsum, sjónvarpsstöðvum, fá glimrandi dóma og moka inn verðlaunum á kvikmyndahátíðum.Okkur er einnig treyst fyrir ungdómi nágrannaþjóðanna, en íslenskir kvikmyndagerðarmenn eru yfir handritsdeild norska Kvikmyndaskólans og Leikstjórnardeild þess danska…Á sama tíma er Kvikmyndasjóður fjársveltur og ekki er enn boðið upp á háskólanám í kvikmyndagerð. Bíó og sjónvarp Golden Globes Óskarinn Tengdar fréttir Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55 Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21 Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Á sama tíma og íslenskar kvikmyndir og aðstandendur þeirra gera það gott á erlendri grundu skýtur það skökku við að Kvikmyndasjóður sé fjársveltur og að ekki sé enn boðið upp á háskólanám í kvikmyndagerð á Íslandi. Þetta segir leikskáldið og kvikmyndahöfundurinn Ragnar Bragason en á Facebook-síðu sinni segir hann íslenska kvikmyndagerð standa á tímamótum. „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,” segir Ragnar og telur upp hin ýmsu afrek íslenskra kvikmyndagerðarmanna á árinu. Ragnar segir:Hross í oss hlýtur kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs.Jóhann Jóhanns fær Golden Globe og tilnefningu til Óskarsverðlauna.Þórir Snær, Skúli Malmquist & Sigurjón Sighvatsson framleiða Z For Zachariah prýdda stórstjörnum og frumsýnd á Sundance.Fúsi fær þrenn verðlaun á hinni stórmerkilegu Tribeca hátíð í New York.Hrútar vinna til einna aðalverðlaunanna á Cannes. Tekur í framhaldi verðlaun á öllum hátíðum sem hún tekur þátt á og er af fagtrímaritum talin líkleg til að verða tilnefnd til Óskarsverðlauna.Þáttaröðin Ófærð selst á allar helstu sjónvarpsstöðvar Evrópu.Baltasar Kormákur leikstýrir Everest, opnunarmynd á elstu og einni virtustu kvikmyndahátíð heims í Feneyjum og er talin líkleg til að fá Óskarstilnefningar.Balti fær einnig verðlaun samtaka bandarískra kvikmyndahúsa vegna fyrri afreka.Þá eru ónefndar aðrar kvikmyndir, heimildarmyndir og stuttmyndir eins og: Salóme, Hjónabandssæla, Ártún, Vonarstræti, Hvalfjörður, Tvíliðaleikur, Málmhaus, París norðursins ofl. sem ferðast víða um heim, sýndar í kvikmyndahúsum, sjónvarpsstöðvum, fá glimrandi dóma og moka inn verðlaunum á kvikmyndahátíðum.Okkur er einnig treyst fyrir ungdómi nágrannaþjóðanna, en íslenskir kvikmyndagerðarmenn eru yfir handritsdeild norska Kvikmyndaskólans og Leikstjórnardeild þess danska…Á sama tíma er Kvikmyndasjóður fjársveltur og ekki er enn boðið upp á háskólanám í kvikmyndagerð.
Bíó og sjónvarp Golden Globes Óskarinn Tengdar fréttir Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55 Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21 Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55
Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21
Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38