Suzuki kemur aftur með Baleno til Evrópu Finnur Thorlacius skrifar 8. september 2015 16:15 Suzuki Baleno. Suzuki ætlar að breikka vörulínu sína í Evrópu með tilkomu Baleno, sem er nokkru stærri bíll en Suzuki Swift, sem er söluhæsta bílgerð Suzuki í Evrópu. Sala Baleno hefst á næsta ári og bílnum verður beint að kaupendum sem ekki vilja eyða miklum fjármunum í rúmmikinn bíl sem eyðir litlu og er auk þess frá traustum bílaframleiðanda. Á meðal vélarkosta í Baleno er ný 1,0 lítra forþjöppuvél, öflug en afar sparneytin. Suzuki ætlar að sýna Baleno á bílasýningunni í Frankfürt um miðjan þennan mánuð og salan hefst svo með næsta sumri. Baleno með keppa við marga við marga vinsæla bíla í sínum flokki, þeim söluhæsta allra stærðarflokka bíla. Í þeim flokki eru til dæmis Skoda Fabia, Hyundai i20 og Kia Rio. Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent
Suzuki ætlar að breikka vörulínu sína í Evrópu með tilkomu Baleno, sem er nokkru stærri bíll en Suzuki Swift, sem er söluhæsta bílgerð Suzuki í Evrópu. Sala Baleno hefst á næsta ári og bílnum verður beint að kaupendum sem ekki vilja eyða miklum fjármunum í rúmmikinn bíl sem eyðir litlu og er auk þess frá traustum bílaframleiðanda. Á meðal vélarkosta í Baleno er ný 1,0 lítra forþjöppuvél, öflug en afar sparneytin. Suzuki ætlar að sýna Baleno á bílasýningunni í Frankfürt um miðjan þennan mánuð og salan hefst svo með næsta sumri. Baleno með keppa við marga við marga vinsæla bíla í sínum flokki, þeim söluhæsta allra stærðarflokka bíla. Í þeim flokki eru til dæmis Skoda Fabia, Hyundai i20 og Kia Rio.
Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent