Aukin framlög til Vegagerðarinnar vegna erfiðar vetrarfærðar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2015 16:39 Snjómokstur hefur aldrei verið meiri það sem af er ári. Mynd/Stöð 2. Fjárframlög til Vegagerðarinnar aukast um 1,6 milljarð samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem kynnt var í dag. Skýrist hækkunin einkum af auknu framlagi til vegna framkvæmda við Norðfjarðargöng og aukins framlags til þess að mæta kostnaði við þjónustu vegna vetraaðstæðna á vegum úti. Heildarfjárframlög til Vegagerðarinnar nema 23,3 milljörðum og er það aukning um 7,3 á milli fjárlaga. Gert er ráð fyrir að fjárlagaliðurinn þjónusta fái aukið framlag um 800 milljónir en á undanförnum árum hefur sá liður verið rekinn með halla sem rekja má til erfiðar og þungrar færðar á vegum úti. Hefur snjómokstur það sem af er ári aldrei verið meiri. Stefnt er að því að endurskoða fyrirkomulag snjómokstur svo að halda megi þessum þjónustulið innan fjárlaga. Gert er ráð fyrir því að framlengja tímabundið framlag til framkvæmda við Norðfjarðargöng. Er reiknað með að framlag ríkissjóðs við framkvæmdirnar nái 10,5 milljörðum á árinu og að heildarframlög til gerð gangnanna verði 12 milljarðar í árslok 2016. Gert er ráð fyrir að veita 1,8 milljarði í vegtengir á milli Húsavíkurhafnar og iðnaðarsvæðisins á Bakka. 250 milljónir króna eru eyrnamerktar nýframkvæmdum og 50 milljónir eiga að fara í styrkingu innanlandsflugs. Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Katrín Jakobsdóttir Vinstri grænum: Fjárfesting í innviðum algerlega ófullnægjandi Erfitt að sjá að framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu standi undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor. 8. september 2015 15:18 Óttarr Proppé BF: Freistnivandi blasir við Formaður Bjartrar framtíðar segir Íslendinga hafa gert mestu hagstjórnarmistök sín í uppsveiflu, eins og nú er. 8. september 2015 16:31 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06 Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Fjárframlög til Vegagerðarinnar aukast um 1,6 milljarð samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem kynnt var í dag. Skýrist hækkunin einkum af auknu framlagi til vegna framkvæmda við Norðfjarðargöng og aukins framlags til þess að mæta kostnaði við þjónustu vegna vetraaðstæðna á vegum úti. Heildarfjárframlög til Vegagerðarinnar nema 23,3 milljörðum og er það aukning um 7,3 á milli fjárlaga. Gert er ráð fyrir að fjárlagaliðurinn þjónusta fái aukið framlag um 800 milljónir en á undanförnum árum hefur sá liður verið rekinn með halla sem rekja má til erfiðar og þungrar færðar á vegum úti. Hefur snjómokstur það sem af er ári aldrei verið meiri. Stefnt er að því að endurskoða fyrirkomulag snjómokstur svo að halda megi þessum þjónustulið innan fjárlaga. Gert er ráð fyrir því að framlengja tímabundið framlag til framkvæmda við Norðfjarðargöng. Er reiknað með að framlag ríkissjóðs við framkvæmdirnar nái 10,5 milljörðum á árinu og að heildarframlög til gerð gangnanna verði 12 milljarðar í árslok 2016. Gert er ráð fyrir að veita 1,8 milljarði í vegtengir á milli Húsavíkurhafnar og iðnaðarsvæðisins á Bakka. 250 milljónir króna eru eyrnamerktar nýframkvæmdum og 50 milljónir eiga að fara í styrkingu innanlandsflugs.
Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Katrín Jakobsdóttir Vinstri grænum: Fjárfesting í innviðum algerlega ófullnægjandi Erfitt að sjá að framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu standi undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor. 8. september 2015 15:18 Óttarr Proppé BF: Freistnivandi blasir við Formaður Bjartrar framtíðar segir Íslendinga hafa gert mestu hagstjórnarmistök sín í uppsveiflu, eins og nú er. 8. september 2015 16:31 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06 Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir Vinstri grænum: Fjárfesting í innviðum algerlega ófullnægjandi Erfitt að sjá að framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu standi undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor. 8. september 2015 15:18
Óttarr Proppé BF: Freistnivandi blasir við Formaður Bjartrar framtíðar segir Íslendinga hafa gert mestu hagstjórnarmistök sín í uppsveiflu, eins og nú er. 8. september 2015 16:31
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01
Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06