Day og Bae taka forystuna fyrir lokahringinn á Barclays 30. ágúst 2015 11:37 Jason Day er í miklu stuði þessa dagana Getty PGA-meistarinn Jason Day og Suður-Kóreumaðurinn Sangmoon Bae leiða fyrir lokahringinn á Barclays meistaramótinu sem klárast í kvöld en þeir eru á 11 höggum undir pari eftir fyrstu þrjá hringina. Þeir léku báðir frábært golf á þriðja hring og komu inn á 63 höggum eða sjö undir pari. Bubba Watson er í þriðja sæti aðeins einu höggi á eftir þeim á tíu undir pari en Henrik Stenson og Zach Johnson koma þar á eftir á níu undir. Barclays meistaramótið er það fyrsta í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar, FedEx-bikarnum, en þar er spilað um gríðarlega háar fjárhæðir og því er pressan á þátttakendum meiri heldur en gengur og gerist. Aðeins 100 efstu kylfingarnir á stigalista mótaraðarinnar fá þátttökurétt á Deutsche Bank meistaramótinu sem hefst í næstu viku og því verður eflaust leikið til þrautar í dag en bein útsending frá lokahringnum á Plainfield vellinum hefst klukkan 16:00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
PGA-meistarinn Jason Day og Suður-Kóreumaðurinn Sangmoon Bae leiða fyrir lokahringinn á Barclays meistaramótinu sem klárast í kvöld en þeir eru á 11 höggum undir pari eftir fyrstu þrjá hringina. Þeir léku báðir frábært golf á þriðja hring og komu inn á 63 höggum eða sjö undir pari. Bubba Watson er í þriðja sæti aðeins einu höggi á eftir þeim á tíu undir pari en Henrik Stenson og Zach Johnson koma þar á eftir á níu undir. Barclays meistaramótið er það fyrsta í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar, FedEx-bikarnum, en þar er spilað um gríðarlega háar fjárhæðir og því er pressan á þátttakendum meiri heldur en gengur og gerist. Aðeins 100 efstu kylfingarnir á stigalista mótaraðarinnar fá þátttökurétt á Deutsche Bank meistaramótinu sem hefst í næstu viku og því verður eflaust leikið til þrautar í dag en bein útsending frá lokahringnum á Plainfield vellinum hefst klukkan 16:00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira