Arnar: Mótið er eiginlega búið Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 30. ágúst 2015 21:48 Arnar Grétarsson. vísir/ernir „Auðvitað er maður drullusvekktur að hafa fengið þetta þarna í endann til að halda okkur inn í þessum bardaga þarna uppi til að gera þetta spennandi en ég held að mótið sé eiginlega svolítið game over,“ sagði Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks svekktur yfir vítaspyrnunni sem fór forgörðum undir lok leiksins í kvöld. „Við tökum bara næsta leik og ef við vinnum Víking þá skoðum við stöðuna. Auðvitað er það þannig að við munum fara í hvern einasta leik til að vinna og svo sjáum við hverju það skilar. Við gerðum það klárlega mun erfiðara með því að tapa hér tveimur stigum í kvöld.“ Breiðablik byrjaði leikinn mjög vel og kom Eyjólfur Tómasson markvörður Leiknis í raun í veg fyrir að heimamenn næðu forystunni. „Mér fannst við byrja leikinn mjög vel og spiluðum fínan fyrri hálfleik. Það hefði ekki verið ósanngjarnt að vera tvö til þrjú núll yfir en ég tek það ekki af markmanninum að hann stóð sig hrikalega vel. „Leiknisliðið er vel skipulagt og leikmenn mjög vinnusamir og gerðu okkur lífið gríðarlega erfitt í seinni hálfleik. Við sköpuðum ekki mikið í seinni hálfleik og þeir fengu í raun einn séns í seinni hálfleik þar sem þetta hefði getað farið á versta veg og við getað tapað en það hefði ekki verið sanngjarnt því heilt yfir vorum við betra liðið. „Við fengum dauðafæri á síðustu sekúndu leiksins en þetta var einn af þessum dögum þar sem þetta var svolítið stöngin út og því fór sem fór,“ sagði Arnar sem var að vonum ekki ánægður með sóknarleik síns liðs í seinni hálfleik. „Ég ætla ekki að taka það af Leiknisliðinu að þeir stóðu sig vel og voru mjög duglegir en engu að síður hefðum við getað gert mun betur. Við vorum mikið með boltann í öllum leiknum en það er ekki nóg. „Mér fannst við verða óþolinmóðir snemma í seinni hálfleik og þegar menn verða óþolinmóðir þá fara menn að taka rangar ákvarðanir og ákvarðanirnar í seinni hálfleik voru ekki góðar og því fór sem fór,“ sagði Arnar Grétarsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Leiknir 0-0 | Markalaust í Kópavogi Breiðablik tapaði dýrmætum stigum þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli gegn Leikni á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. 30. ágúst 2015 00:01 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Fleiri fréttir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Sjá meira
„Auðvitað er maður drullusvekktur að hafa fengið þetta þarna í endann til að halda okkur inn í þessum bardaga þarna uppi til að gera þetta spennandi en ég held að mótið sé eiginlega svolítið game over,“ sagði Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks svekktur yfir vítaspyrnunni sem fór forgörðum undir lok leiksins í kvöld. „Við tökum bara næsta leik og ef við vinnum Víking þá skoðum við stöðuna. Auðvitað er það þannig að við munum fara í hvern einasta leik til að vinna og svo sjáum við hverju það skilar. Við gerðum það klárlega mun erfiðara með því að tapa hér tveimur stigum í kvöld.“ Breiðablik byrjaði leikinn mjög vel og kom Eyjólfur Tómasson markvörður Leiknis í raun í veg fyrir að heimamenn næðu forystunni. „Mér fannst við byrja leikinn mjög vel og spiluðum fínan fyrri hálfleik. Það hefði ekki verið ósanngjarnt að vera tvö til þrjú núll yfir en ég tek það ekki af markmanninum að hann stóð sig hrikalega vel. „Leiknisliðið er vel skipulagt og leikmenn mjög vinnusamir og gerðu okkur lífið gríðarlega erfitt í seinni hálfleik. Við sköpuðum ekki mikið í seinni hálfleik og þeir fengu í raun einn séns í seinni hálfleik þar sem þetta hefði getað farið á versta veg og við getað tapað en það hefði ekki verið sanngjarnt því heilt yfir vorum við betra liðið. „Við fengum dauðafæri á síðustu sekúndu leiksins en þetta var einn af þessum dögum þar sem þetta var svolítið stöngin út og því fór sem fór,“ sagði Arnar sem var að vonum ekki ánægður með sóknarleik síns liðs í seinni hálfleik. „Ég ætla ekki að taka það af Leiknisliðinu að þeir stóðu sig vel og voru mjög duglegir en engu að síður hefðum við getað gert mun betur. Við vorum mikið með boltann í öllum leiknum en það er ekki nóg. „Mér fannst við verða óþolinmóðir snemma í seinni hálfleik og þegar menn verða óþolinmóðir þá fara menn að taka rangar ákvarðanir og ákvarðanirnar í seinni hálfleik voru ekki góðar og því fór sem fór,“ sagði Arnar Grétarsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Leiknir 0-0 | Markalaust í Kópavogi Breiðablik tapaði dýrmætum stigum þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli gegn Leikni á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. 30. ágúst 2015 00:01 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Fleiri fréttir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Leiknir 0-0 | Markalaust í Kópavogi Breiðablik tapaði dýrmætum stigum þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli gegn Leikni á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. 30. ágúst 2015 00:01