Day gaf blaðamanni föt 20. ágúst 2015 22:30 Day með bikarinn eftir PGA-meistaramótið. vísir/getty Jason Day er uppáhald flestra þessa dagana enda virðist einstakt ljúfmenni þar á ferð. Eftir að Day tryggði sér sigurinn á PGA-meistaramótinu hafa komið fram sögur um ævintýralega leið hans á toppinn. Faðir hans dó snemma, hann hefði getað lent í miklum ógöngum og ólst upp í mikilli fátækt. Erfitt líf. Day raðar inn punktum hjá almenningi og nýjasta sagan á ekki eftir að gera annað en að auka vinsældir hans. Day hafði tekið eftir því að einn blaðamaðurinn sem mætir á öll golfmót var alltaf í sömu pólobolunum. Þetta var duglegur blaðamaður sem hefur lítið á milli handanna. Einn daginn spurði Day hann út í hvað hann ætti margar boli? Blaðamaðurinn sagðist eiga sjö. Einn fyrir hvern dag vikunnar. Day bað hann að hitta sig nokkrum dögum síðar. Er þeir hittust var Day tilbúinn með 40 póloboli. Boli sem hann átti áður en hann fékk nýjan styrktaraðila. Hann gat því ekki keppt lengur í þessum bolum. Hann gaf blaðamanninum þá alla við mikla ánægju blaðamannsins. Golf Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Jason Day er uppáhald flestra þessa dagana enda virðist einstakt ljúfmenni þar á ferð. Eftir að Day tryggði sér sigurinn á PGA-meistaramótinu hafa komið fram sögur um ævintýralega leið hans á toppinn. Faðir hans dó snemma, hann hefði getað lent í miklum ógöngum og ólst upp í mikilli fátækt. Erfitt líf. Day raðar inn punktum hjá almenningi og nýjasta sagan á ekki eftir að gera annað en að auka vinsældir hans. Day hafði tekið eftir því að einn blaðamaðurinn sem mætir á öll golfmót var alltaf í sömu pólobolunum. Þetta var duglegur blaðamaður sem hefur lítið á milli handanna. Einn daginn spurði Day hann út í hvað hann ætti margar boli? Blaðamaðurinn sagðist eiga sjö. Einn fyrir hvern dag vikunnar. Day bað hann að hitta sig nokkrum dögum síðar. Er þeir hittust var Day tilbúinn með 40 póloboli. Boli sem hann átti áður en hann fékk nýjan styrktaraðila. Hann gat því ekki keppt lengur í þessum bolum. Hann gaf blaðamanninum þá alla við mikla ánægju blaðamannsins.
Golf Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira