Tiger sýndi gamalkunna takta á fyrsta hring á Wyndham 21. ágúst 2015 09:00 Tiger hafði ástæðu til að brosa á fyrsta hring. Getty Þrír Bandaríkjamenn, Willam McGirt, Tom Hoge og Eric Compton leiða eftir fyrsta hring á Wyndham meistaramótinu sem fram fer á Greensboro vellinum sem þeir léku á 62 höggum eða á átta höggum undir pari. Það var þó Tiger Woods sem allir voru að tala um en hann lék sinn besta hring í tvö ár og kom inn á 64 höggum eða sex undir pari. Tiger fékk sjö fugla á hringnum og aðeins einn skolla en hann þarf helst að sigra í mótinu um helgina til þess að fá komast inn í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar sem hefst í næstu viku. Það er skemmtileg tilbreyting að sjá þennan fyrrum besta kylfing heims aftur í toppbaráttunni en hann púttaði mjög vel í dag og er jafn í sjöunda sæti ásamt Davis Love og Martin Kaymer. Bein útsending frá öðrum hring hefst á Golfstöðinni klukkan 19:00. Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrír Bandaríkjamenn, Willam McGirt, Tom Hoge og Eric Compton leiða eftir fyrsta hring á Wyndham meistaramótinu sem fram fer á Greensboro vellinum sem þeir léku á 62 höggum eða á átta höggum undir pari. Það var þó Tiger Woods sem allir voru að tala um en hann lék sinn besta hring í tvö ár og kom inn á 64 höggum eða sex undir pari. Tiger fékk sjö fugla á hringnum og aðeins einn skolla en hann þarf helst að sigra í mótinu um helgina til þess að fá komast inn í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar sem hefst í næstu viku. Það er skemmtileg tilbreyting að sjá þennan fyrrum besta kylfing heims aftur í toppbaráttunni en hann púttaði mjög vel í dag og er jafn í sjöunda sæti ásamt Davis Love og Martin Kaymer. Bein útsending frá öðrum hring hefst á Golfstöðinni klukkan 19:00.
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira