Benítez er bjartsýnn þrátt fyrir markalaust jafntefli í fyrsta leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2015 08:30 Benítez stýrði Real Madrid í fyrsta sinn í deildarleik í gær. vísir/getty Þrátt fyrir að hafa byrjað tímabilið á markalausu jafntefli við nýliða Sporting Gijón er Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Real Madrid, bjartsýnn á framhaldið. „Ég vissi að þetta yrði erfiður leikur fyrir okkur,“ sagði Benítez sem tók við Real Madrid af Carlo Ancelotti í sumar. Allar helstu stjörnur Real Madrid, að Karim Benzema frátöldum, voru með í gær en það dugði ekki til gegn vel skipulögðu liði Sporting. „Við áttum fullt af skotum en það vantaði nákvæmnina. Við gáfum líka færi á okkur í fyrri hálfleik. Það er mikið verk enn óunnið. „Ég var þó ánægður með hvernig liðið brást við í seinni hálfleik. Við sýndum karakter og það fyllir mig bjartsýni. Við lögðum allt í sölurnar en það vantaði bara úrslitasendinguna og að klára færin.“ Real Madrid hefur mistekist að skora í fimm af níu leikjum sínum undir stjórn Benítez og ljóst er að þessi fyrrverandi stjóri Valencia og Liverpool þarf að finna lausnir á markaleysi Madrídinga og það fljótt. Spænski boltinn Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa byrjað tímabilið á markalausu jafntefli við nýliða Sporting Gijón er Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Real Madrid, bjartsýnn á framhaldið. „Ég vissi að þetta yrði erfiður leikur fyrir okkur,“ sagði Benítez sem tók við Real Madrid af Carlo Ancelotti í sumar. Allar helstu stjörnur Real Madrid, að Karim Benzema frátöldum, voru með í gær en það dugði ekki til gegn vel skipulögðu liði Sporting. „Við áttum fullt af skotum en það vantaði nákvæmnina. Við gáfum líka færi á okkur í fyrri hálfleik. Það er mikið verk enn óunnið. „Ég var þó ánægður með hvernig liðið brást við í seinni hálfleik. Við sýndum karakter og það fyllir mig bjartsýni. Við lögðum allt í sölurnar en það vantaði bara úrslitasendinguna og að klára færin.“ Real Madrid hefur mistekist að skora í fimm af níu leikjum sínum undir stjórn Benítez og ljóst er að þessi fyrrverandi stjóri Valencia og Liverpool þarf að finna lausnir á markaleysi Madrídinga og það fljótt.
Spænski boltinn Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira