Kirilenko ætlar að bjarga rússneskum körfubolta 24. ágúst 2015 11:30 Kirilenko hefur alltaf verið kallaður AK-47. Hann fékk slíkan riffil að gjöf er hann heimsótti heimabæ sinn á dögunum. mynd/twitter Eftir að hafa eytt áratug í NBA-deildinni er Andrei Kirilenko kominn heim til Rússlands. Þar er honum ætlað að bjarga íþróttinni. Kirilenko hjálpaði landsliði þjóðarinnar að vinna brons á ÓL 2012 en síðan hefur körfuboltinn í Rússlandi verið í frjálsu falli. Landsliðið mun hugsanlega ekki komast á ÓL í Ríó og aðsókn áhorfenda hefur minnkað mikið. Rússarnir vilja frekar horfa á fótbolta og íshokkí. „Fyrir tveim árum var körfubolti þriðja eða fjórða vinsælasta íþróttin í Rússlandi. Nú held ég að karfa sé komin í sjöunda sætið. Ég vil rífa körfuboltann upp aftur og að allir hérna heima horfi á hann," sagði Kirilenko. Hann er búinn að leggja skóna á hilluna eftir að hafa spilað með CSKA Moskva í fyrra. Hann ætlar nú að reyna að verða forseti körfuboltasambandsins þar sem hann getur hjálpað íþróttinni af alvöru. Það er þó ekki auðvelt því sambandið er þekkt fyrir mikla spillingu og mennirnir sem þar sitja neita að fara. Kosningar fara fram á morgun. Körfubolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Eftir að hafa eytt áratug í NBA-deildinni er Andrei Kirilenko kominn heim til Rússlands. Þar er honum ætlað að bjarga íþróttinni. Kirilenko hjálpaði landsliði þjóðarinnar að vinna brons á ÓL 2012 en síðan hefur körfuboltinn í Rússlandi verið í frjálsu falli. Landsliðið mun hugsanlega ekki komast á ÓL í Ríó og aðsókn áhorfenda hefur minnkað mikið. Rússarnir vilja frekar horfa á fótbolta og íshokkí. „Fyrir tveim árum var körfubolti þriðja eða fjórða vinsælasta íþróttin í Rússlandi. Nú held ég að karfa sé komin í sjöunda sætið. Ég vil rífa körfuboltann upp aftur og að allir hérna heima horfi á hann," sagði Kirilenko. Hann er búinn að leggja skóna á hilluna eftir að hafa spilað með CSKA Moskva í fyrra. Hann ætlar nú að reyna að verða forseti körfuboltasambandsins þar sem hann getur hjálpað íþróttinni af alvöru. Það er þó ekki auðvelt því sambandið er þekkt fyrir mikla spillingu og mennirnir sem þar sitja neita að fara. Kosningar fara fram á morgun.
Körfubolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira