Kirilenko ætlar að bjarga rússneskum körfubolta 24. ágúst 2015 11:30 Kirilenko hefur alltaf verið kallaður AK-47. Hann fékk slíkan riffil að gjöf er hann heimsótti heimabæ sinn á dögunum. mynd/twitter Eftir að hafa eytt áratug í NBA-deildinni er Andrei Kirilenko kominn heim til Rússlands. Þar er honum ætlað að bjarga íþróttinni. Kirilenko hjálpaði landsliði þjóðarinnar að vinna brons á ÓL 2012 en síðan hefur körfuboltinn í Rússlandi verið í frjálsu falli. Landsliðið mun hugsanlega ekki komast á ÓL í Ríó og aðsókn áhorfenda hefur minnkað mikið. Rússarnir vilja frekar horfa á fótbolta og íshokkí. „Fyrir tveim árum var körfubolti þriðja eða fjórða vinsælasta íþróttin í Rússlandi. Nú held ég að karfa sé komin í sjöunda sætið. Ég vil rífa körfuboltann upp aftur og að allir hérna heima horfi á hann," sagði Kirilenko. Hann er búinn að leggja skóna á hilluna eftir að hafa spilað með CSKA Moskva í fyrra. Hann ætlar nú að reyna að verða forseti körfuboltasambandsins þar sem hann getur hjálpað íþróttinni af alvöru. Það er þó ekki auðvelt því sambandið er þekkt fyrir mikla spillingu og mennirnir sem þar sitja neita að fara. Kosningar fara fram á morgun. Körfubolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Sjá meira
Eftir að hafa eytt áratug í NBA-deildinni er Andrei Kirilenko kominn heim til Rússlands. Þar er honum ætlað að bjarga íþróttinni. Kirilenko hjálpaði landsliði þjóðarinnar að vinna brons á ÓL 2012 en síðan hefur körfuboltinn í Rússlandi verið í frjálsu falli. Landsliðið mun hugsanlega ekki komast á ÓL í Ríó og aðsókn áhorfenda hefur minnkað mikið. Rússarnir vilja frekar horfa á fótbolta og íshokkí. „Fyrir tveim árum var körfubolti þriðja eða fjórða vinsælasta íþróttin í Rússlandi. Nú held ég að karfa sé komin í sjöunda sætið. Ég vil rífa körfuboltann upp aftur og að allir hérna heima horfi á hann," sagði Kirilenko. Hann er búinn að leggja skóna á hilluna eftir að hafa spilað með CSKA Moskva í fyrra. Hann ætlar nú að reyna að verða forseti körfuboltasambandsins þar sem hann getur hjálpað íþróttinni af alvöru. Það er þó ekki auðvelt því sambandið er þekkt fyrir mikla spillingu og mennirnir sem þar sitja neita að fara. Kosningar fara fram á morgun.
Körfubolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Sjá meira