Svíi tekur við af Svía sem þjálfari landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2015 15:15 Magnus Blårand. Mynd/Íshokkísamband Íslands Svíinn Magnus Blårand verður næsti aðalþjálfari Íslands í íshokkí en stjórn Íshokkísambands Íslands ákvað á fundi sínum í gær að ráða Blårand sem næsta yfirþjálfara landsliða Íslands í íshokkí. Magnus tekur við starfinu af landa sínum Tim Brithén en Tim gekk fyrir stuttu til liðs við þjálfarateymi HV71 sem spilar í efstu deild í Svíþjóð. Magnus, sem er 39 ára gamall, hefur starfað við þjálfun í Svíþjóð undanfarin rúmlega tíu ár og þá mest hjá Nypöking en einnig Vita Hastein og Djurgarden. Stjórn og landsliðsnefnd ÍHÍ vill með ráðningu halda áfram því starfi sem hófst með ráðningu Tim Brithén's en Magnus mun fljótlega koma til landsins til að skoða leikmenn og funda varðandi næstu skref. Verkefni landsliða Íslands á komandi keppnistímabili eru fimm. Í nóvember heldur karlalandsliðið til þátttöku í undankeppni vetrarólympíuleikanna sem haldnir verða í Seúl 2018 en þetta er jafnframt í fyrsta skipti sem íslenskt landslið tekur þátt. Karla- og kvennaliðið ásamt U18 og U20 ára liðum munu síðan taka þátt í HM mótum Alþjóða Íshokkísambandsins einsog undanfarin ár. Íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Sjá meira
Svíinn Magnus Blårand verður næsti aðalþjálfari Íslands í íshokkí en stjórn Íshokkísambands Íslands ákvað á fundi sínum í gær að ráða Blårand sem næsta yfirþjálfara landsliða Íslands í íshokkí. Magnus tekur við starfinu af landa sínum Tim Brithén en Tim gekk fyrir stuttu til liðs við þjálfarateymi HV71 sem spilar í efstu deild í Svíþjóð. Magnus, sem er 39 ára gamall, hefur starfað við þjálfun í Svíþjóð undanfarin rúmlega tíu ár og þá mest hjá Nypöking en einnig Vita Hastein og Djurgarden. Stjórn og landsliðsnefnd ÍHÍ vill með ráðningu halda áfram því starfi sem hófst með ráðningu Tim Brithén's en Magnus mun fljótlega koma til landsins til að skoða leikmenn og funda varðandi næstu skref. Verkefni landsliða Íslands á komandi keppnistímabili eru fimm. Í nóvember heldur karlalandsliðið til þátttöku í undankeppni vetrarólympíuleikanna sem haldnir verða í Seúl 2018 en þetta er jafnframt í fyrsta skipti sem íslenskt landslið tekur þátt. Karla- og kvennaliðið ásamt U18 og U20 ára liðum munu síðan taka þátt í HM mótum Alþjóða Íshokkísambandsins einsog undanfarin ár.
Íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Sjá meira