Myndir af heimsmeisturum dagsins á HM í frjálsum í Peking Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2015 22:44 Yarisley Silva fer hér yfir 4,90 metra og tryggir sér gullið. Vísir/Getty Fimmti keppnisdagurinn á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína fór fram í dag og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa eftir keppni dagsins og alls fékk íþróttafólk frá tólf þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu flest gull í dag (2) og var svo þriðja daginn í röð. Bandaríkjamenn fengu hinsvegar flest verðlaun (3) á þessum fimmta degi einkum þökk sé því að bandarísku stelpurnar tóku bæði silfur og brons í 400 metra grindarhlaupi kvenna. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Keníumenn unnið flest gullverðlaun á mótinu (6) sem og flest verðlaun (11). Bretar hafa unnið næstflest gull eða þrjú og Bandaríkjamenn hafa fengið næstflest verðlaun eða átta. Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af nýju heimsmeisturunum.Heimsmeistarar miðvikudaginn 26. ágúst 2015400 metra grindarhlaup kvenna Gull: Zuzana Hejnová, Tékklandi 53,50 sekúndur Silfur: Shamier Little, Bandaríkjunum 53,94 sekúndur Brons: Cassandra Tate, Bandaríkjunum 54,02 sekúndurSpjótkast karla Gull: Julius Yego, Keníu 92,72 metrar Silfur: Ihab El-Sayed, Egyptalandi 88,99 metrar Brons: Tero Pitkämäki, Finnlandi 87,41 metri3000 metra hindrunarhlaup kvenna Gull: Hyvin Kiyeng Jepkemoi, Keníu 9:19.11 mínútur Silfur: Habiba Ghribi, Túnis 9:19.24 mínútur Brons: Gesa Felicitas Krause, Þýskalandi 9:19.25 mínúturStangarstökk kvenna Gull: Yarisley Silva, Kúbu 4,90 metrar Silfur: Fabiana Murer, Brasilíu 4,85 metrar Brons: Nikoleta Kyriakopoulou, Grikklandi 4,80 metrar400 metra hlaup karla Gull: Wayde van Niekerk, Suður-Afríku 43,48 sekúndur Silfur: LaShawn Merritt, Bandaríkjunum 43,65 sekúndur Brons: Kirani James, Grenada 43,78 sekúndurZuzana Hejnová frá Tékklandi vann 400 metra grindarhlaup kvenna.Vísir/GettyJulius Yego frá Keníu vann gullið eftir að hafa náð einu lengsta kasti sögunnar í spjótkasti karla.Vísir/GettyHyvin Kiyeng Jepkemoi frá Keníu var eitt stórt bros eftir sigurinn í 3000 metra hindrunarhlaupi.Vísir/GettyYarisley Silva frá Kúbu vann stangarstökk kvenna.Vísir/GettyWayde van Niekerk frá Suður-Afríku vann 400 metra hlaup karla en þurfti að fara á sjúkrahús eftir hlaupið.Vísir/GettyZuzana Hejnová með gullið sitt.Vísir/GettySigurhringur Hyvin Kiyeng Jepkemoi.Vísir/GettyJulius Yego hafði ástæðu til að brosa.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Nýkrýndur heimsmeistari fór út af leikvanginum á börum Suður-Afríkumaðurinn Wayde Van Niekerk var í dag heimsmeistari í 400 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 26. ágúst 2015 17:56 Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sjá meira
Fimmti keppnisdagurinn á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína fór fram í dag og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa eftir keppni dagsins og alls fékk íþróttafólk frá tólf þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu flest gull í dag (2) og var svo þriðja daginn í röð. Bandaríkjamenn fengu hinsvegar flest verðlaun (3) á þessum fimmta degi einkum þökk sé því að bandarísku stelpurnar tóku bæði silfur og brons í 400 metra grindarhlaupi kvenna. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Keníumenn unnið flest gullverðlaun á mótinu (6) sem og flest verðlaun (11). Bretar hafa unnið næstflest gull eða þrjú og Bandaríkjamenn hafa fengið næstflest verðlaun eða átta. Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af nýju heimsmeisturunum.Heimsmeistarar miðvikudaginn 26. ágúst 2015400 metra grindarhlaup kvenna Gull: Zuzana Hejnová, Tékklandi 53,50 sekúndur Silfur: Shamier Little, Bandaríkjunum 53,94 sekúndur Brons: Cassandra Tate, Bandaríkjunum 54,02 sekúndurSpjótkast karla Gull: Julius Yego, Keníu 92,72 metrar Silfur: Ihab El-Sayed, Egyptalandi 88,99 metrar Brons: Tero Pitkämäki, Finnlandi 87,41 metri3000 metra hindrunarhlaup kvenna Gull: Hyvin Kiyeng Jepkemoi, Keníu 9:19.11 mínútur Silfur: Habiba Ghribi, Túnis 9:19.24 mínútur Brons: Gesa Felicitas Krause, Þýskalandi 9:19.25 mínúturStangarstökk kvenna Gull: Yarisley Silva, Kúbu 4,90 metrar Silfur: Fabiana Murer, Brasilíu 4,85 metrar Brons: Nikoleta Kyriakopoulou, Grikklandi 4,80 metrar400 metra hlaup karla Gull: Wayde van Niekerk, Suður-Afríku 43,48 sekúndur Silfur: LaShawn Merritt, Bandaríkjunum 43,65 sekúndur Brons: Kirani James, Grenada 43,78 sekúndurZuzana Hejnová frá Tékklandi vann 400 metra grindarhlaup kvenna.Vísir/GettyJulius Yego frá Keníu vann gullið eftir að hafa náð einu lengsta kasti sögunnar í spjótkasti karla.Vísir/GettyHyvin Kiyeng Jepkemoi frá Keníu var eitt stórt bros eftir sigurinn í 3000 metra hindrunarhlaupi.Vísir/GettyYarisley Silva frá Kúbu vann stangarstökk kvenna.Vísir/GettyWayde van Niekerk frá Suður-Afríku vann 400 metra hlaup karla en þurfti að fara á sjúkrahús eftir hlaupið.Vísir/GettyZuzana Hejnová með gullið sitt.Vísir/GettySigurhringur Hyvin Kiyeng Jepkemoi.Vísir/GettyJulius Yego hafði ástæðu til að brosa.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Nýkrýndur heimsmeistari fór út af leikvanginum á börum Suður-Afríkumaðurinn Wayde Van Niekerk var í dag heimsmeistari í 400 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 26. ágúst 2015 17:56 Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sjá meira
Nýkrýndur heimsmeistari fór út af leikvanginum á börum Suður-Afríkumaðurinn Wayde Van Niekerk var í dag heimsmeistari í 400 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 26. ágúst 2015 17:56
Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00
Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti