Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín þar sem hann sagði Kelly, sem var meðal fundarstjóra á kappræðufundi Repúblikana á fimmtudaginn, hafa stjórnast af því að „blóð kæmi úr henni“ þegar hún beindi spurningum að Trump.
Trump hefur sagt fólk „afbrigðilegt“ sem hafi túlkað orð hans þannig að hann hafi verið meina að blæðingar Kelly hafi stjórnað spurningum hennar.
Sjá má myndbandið af Fallon að neðan.