Valdi sjálfan sig sem besta boxara allra tíma 12. ágúst 2015 23:15 Floyd Mayweather. vísir/getty Floyd Mayweather er með sjálfstraustið í lagi. Hann kallar sjálfan sig besta boxara allra tíma og er í engum vafa um að hann sé sá besti. Mayweather er búinn að berjast 48 sinnum og hefur aldrei tapað. Hann var beðinn um að velja fimm bestu boxara frá upphafi og kom fáum á óvart að hann skildi setja sjálfan sig í efsta sætið. „Hann hefur sigrað fleiri heimsmeistara en nokkur annar og það á skemmri tíma og í færri bardögum en aðrir," sagði Mayweather en hann talar eðlilega um sjálfan sig í þriðju persónu. „Mayweather lendir fleiri höggum en aðrir og hefur sjaldan verið látinn finna fyrir því. Hann hefur verið heimsmeistari í 18 ár í fimm mismunandi þyngarflokkum." Muhammad Ali er almennt talinn sá besti frá upphafi en hann kemst aðeins í fimmta sætið hjá Mayweather. „Ali var aðeins í einum þyngdarflokki og tapaði í raun þrisvar fyrir Ken Norton. Hann stóð aftur á móti upp úr er hörundsdökkir Bandaríkjamenn stóðu ekki með sínu fólki." Svo vekur líka athygli að Mike Tyson kemst ekki einu sinni á listann hjá þessum skrautlega íþróttamanni.Topp fimm listi Mayweather.Floyd MayweatherJulio Cesar ChavezPernell WhitakerRoberto DuranMuhammad Ali Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Sjá meira
Floyd Mayweather er með sjálfstraustið í lagi. Hann kallar sjálfan sig besta boxara allra tíma og er í engum vafa um að hann sé sá besti. Mayweather er búinn að berjast 48 sinnum og hefur aldrei tapað. Hann var beðinn um að velja fimm bestu boxara frá upphafi og kom fáum á óvart að hann skildi setja sjálfan sig í efsta sætið. „Hann hefur sigrað fleiri heimsmeistara en nokkur annar og það á skemmri tíma og í færri bardögum en aðrir," sagði Mayweather en hann talar eðlilega um sjálfan sig í þriðju persónu. „Mayweather lendir fleiri höggum en aðrir og hefur sjaldan verið látinn finna fyrir því. Hann hefur verið heimsmeistari í 18 ár í fimm mismunandi þyngarflokkum." Muhammad Ali er almennt talinn sá besti frá upphafi en hann kemst aðeins í fimmta sætið hjá Mayweather. „Ali var aðeins í einum þyngdarflokki og tapaði í raun þrisvar fyrir Ken Norton. Hann stóð aftur á móti upp úr er hörundsdökkir Bandaríkjamenn stóðu ekki með sínu fólki." Svo vekur líka athygli að Mike Tyson kemst ekki einu sinni á listann hjá þessum skrautlega íþróttamanni.Topp fimm listi Mayweather.Floyd MayweatherJulio Cesar ChavezPernell WhitakerRoberto DuranMuhammad Ali
Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Sjá meira