Sjáðu Rory bjarga pari með höggi gærdagsins upp úr tjörn | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. ágúst 2015 16:30 Rory var hæstánægður að vera kominn út á völl á ný í gær. Vísir/getty Rory McIlroy sem er nýstiginn upp úr meiðslum fór ágætlega af stað á PGA-meistaramótinu í gær en Norður-írski kylfingurinn hefur titil að verja. Sýndi hann frábæra takta er hann bjargaði pari á 5. holu vallarins með því að vippa úr vatnstorfæru. McIlroy sem sleit liðbönd í fótbolta með vinum sínum þann 4. júlí síðastliðnum lék fyrsta mótshring sinn í rúman mánuð í gær virtist ryðgaður á fyrstu holu þar sem hann nældi aðeins í skolla. Hann bætti þó fljótlega upp fyrir það með fugli á annarri braut. Bestu tilþrif dagsins átti hann hinsvegar á 5. holu, 551 metra par 5 holu en þriðja högg McIlroy hafnaði í vatnstorfæru vinstra megin við flötina. Í stað þess að taka víti hoppaði Rory út í vatnið og sló boltann stuttu frá holunni, nægilega stuttu til að setja niður pútt fyrir pari og fór hann eflaust sáttur af flötinni. Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.Rory McIlroy hit it in the water at No. 5, which didn't stop him from hitting this shot. #QuickHits http://t.co/wrEKZW0391— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2015 Golf Tengdar fréttir Dustin Johnson lék best allra á fyrsta hring á Whistling Straits Nýtti sér góðar aðstæður fyrri part dags og leiðir með einu höggi. Spieth og McIlroy fóru ágætlega af stað en Tiger Woods var enn og aftur í basli á fyrsta hring. 13. ágúst 2015 23:45 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Fleiri fréttir Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Sjá meira
Rory McIlroy sem er nýstiginn upp úr meiðslum fór ágætlega af stað á PGA-meistaramótinu í gær en Norður-írski kylfingurinn hefur titil að verja. Sýndi hann frábæra takta er hann bjargaði pari á 5. holu vallarins með því að vippa úr vatnstorfæru. McIlroy sem sleit liðbönd í fótbolta með vinum sínum þann 4. júlí síðastliðnum lék fyrsta mótshring sinn í rúman mánuð í gær virtist ryðgaður á fyrstu holu þar sem hann nældi aðeins í skolla. Hann bætti þó fljótlega upp fyrir það með fugli á annarri braut. Bestu tilþrif dagsins átti hann hinsvegar á 5. holu, 551 metra par 5 holu en þriðja högg McIlroy hafnaði í vatnstorfæru vinstra megin við flötina. Í stað þess að taka víti hoppaði Rory út í vatnið og sló boltann stuttu frá holunni, nægilega stuttu til að setja niður pútt fyrir pari og fór hann eflaust sáttur af flötinni. Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.Rory McIlroy hit it in the water at No. 5, which didn't stop him from hitting this shot. #QuickHits http://t.co/wrEKZW0391— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2015
Golf Tengdar fréttir Dustin Johnson lék best allra á fyrsta hring á Whistling Straits Nýtti sér góðar aðstæður fyrri part dags og leiðir með einu höggi. Spieth og McIlroy fóru ágætlega af stað en Tiger Woods var enn og aftur í basli á fyrsta hring. 13. ágúst 2015 23:45 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Fleiri fréttir Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Sjá meira
Dustin Johnson lék best allra á fyrsta hring á Whistling Straits Nýtti sér góðar aðstæður fyrri part dags og leiðir með einu höggi. Spieth og McIlroy fóru ágætlega af stað en Tiger Woods var enn og aftur í basli á fyrsta hring. 13. ágúst 2015 23:45