Þormóður: Þetta eru nágrannaslagir af bestu gerð Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. ágúst 2015 14:00 „Það er með ólíkindum miðað við sögu þessara félaga að þetta er aðeins þriðji úrslitaleikur félaganna. KR sigraði 1966 og Valur 1990,“ sagði Þorgrímur Þráinsson, leikmaður Vals á árunum 1979-1990 í skemmtilegu myndbandi sem Alvogen vann fyrir bikarúrslitaleikinn á morgun. KR varð bikarmeistari árið 1966 en árið 1990 hafði Valur betur. Þurfti vítaspyrnukeppni til þess að útkljá leik liðanna sem fór fram í myrkri eins og og sjá má hér. „Þetta voru alltaf skemmtilegir leikir, nágrannaslagur af bestu gerð,“ sagði Þormóður Egilsson, fyrirliði KR, um árabil og tók Þorgrímur í sama streng. „KR var með stjörnum prýtt lið árið 1990 og KR gat unnið þetta 5-1 eða 6-1 en við náðum að hanga í 1-1 og fá annan leik, myrkraleikinn fræga,“ sagði Þorgrímur en Valur var seinni leik liðanna í vítaspyrnukeppni sem fór fram í myrkri. „Við vorum betri aðilinn, við sóttum meira og fengum færin en höfðum þetta ekki og það var mjög sárt að tapa þessu í vítaspyrnukeppni,“ sagði Þormóður en Þorgrímur sagði margt eftirminnilegt frá þessu. „Ég man alltaf eftir fyrirsögn Morgunblaðsins daginn eftir. Þar stóð þjófnaður sem var örlítið sárt en kannski satt. Þetta voru sætir leikir og góðir fyrir Val í minningunni.“ Báðir hvöttu þeir stuðningsmenn til að fjölmenna á völlinn á morgun og sögðu tilfinninguna að spila í jafn stórum leik ótrúlega. „Það skiptir máli fyrir leikmennina að heyra í stuðningsmönnunum þegar þeir labba inn á, það fyllir þá stolti og vilja til að gera betur. Það skiptir máli að mæta í völlinn og vera ófeiminn að hvetja lið sitt. Þetta eru tvö góð fótboltalið og það lið sem nær að einbeita sér betur í leiknum held ég að hafi betur,“ sagði Þormóður. „Ég á von á troðfullri stúku, stemmingu og markaleik,“ sagði Þorgrímur að lokum en myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni var hetja Valsmanna fyrir 25 árum | Myndband Vísir rifjar upp fræga bikarúrslitaleiki KR og Vals árið 1990. 14. ágúst 2015 11:15 Aðeins eitt ár frá síðasta bikarmeistaratitli KR-inga | Myndband Vísir hitar upp fyrir bikarúrslitaleikinn á morgun með myndböndum frá fyrri bikarúrslitaleikjum. Árið 2014 varð KR bikarmeistari eftir 2-1 sigur á Keflavík. 14. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
„Það er með ólíkindum miðað við sögu þessara félaga að þetta er aðeins þriðji úrslitaleikur félaganna. KR sigraði 1966 og Valur 1990,“ sagði Þorgrímur Þráinsson, leikmaður Vals á árunum 1979-1990 í skemmtilegu myndbandi sem Alvogen vann fyrir bikarúrslitaleikinn á morgun. KR varð bikarmeistari árið 1966 en árið 1990 hafði Valur betur. Þurfti vítaspyrnukeppni til þess að útkljá leik liðanna sem fór fram í myrkri eins og og sjá má hér. „Þetta voru alltaf skemmtilegir leikir, nágrannaslagur af bestu gerð,“ sagði Þormóður Egilsson, fyrirliði KR, um árabil og tók Þorgrímur í sama streng. „KR var með stjörnum prýtt lið árið 1990 og KR gat unnið þetta 5-1 eða 6-1 en við náðum að hanga í 1-1 og fá annan leik, myrkraleikinn fræga,“ sagði Þorgrímur en Valur var seinni leik liðanna í vítaspyrnukeppni sem fór fram í myrkri. „Við vorum betri aðilinn, við sóttum meira og fengum færin en höfðum þetta ekki og það var mjög sárt að tapa þessu í vítaspyrnukeppni,“ sagði Þormóður en Þorgrímur sagði margt eftirminnilegt frá þessu. „Ég man alltaf eftir fyrirsögn Morgunblaðsins daginn eftir. Þar stóð þjófnaður sem var örlítið sárt en kannski satt. Þetta voru sætir leikir og góðir fyrir Val í minningunni.“ Báðir hvöttu þeir stuðningsmenn til að fjölmenna á völlinn á morgun og sögðu tilfinninguna að spila í jafn stórum leik ótrúlega. „Það skiptir máli fyrir leikmennina að heyra í stuðningsmönnunum þegar þeir labba inn á, það fyllir þá stolti og vilja til að gera betur. Það skiptir máli að mæta í völlinn og vera ófeiminn að hvetja lið sitt. Þetta eru tvö góð fótboltalið og það lið sem nær að einbeita sér betur í leiknum held ég að hafi betur,“ sagði Þormóður. „Ég á von á troðfullri stúku, stemmingu og markaleik,“ sagði Þorgrímur að lokum en myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni var hetja Valsmanna fyrir 25 árum | Myndband Vísir rifjar upp fræga bikarúrslitaleiki KR og Vals árið 1990. 14. ágúst 2015 11:15 Aðeins eitt ár frá síðasta bikarmeistaratitli KR-inga | Myndband Vísir hitar upp fyrir bikarúrslitaleikinn á morgun með myndböndum frá fyrri bikarúrslitaleikjum. Árið 2014 varð KR bikarmeistari eftir 2-1 sigur á Keflavík. 14. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Bjarni var hetja Valsmanna fyrir 25 árum | Myndband Vísir rifjar upp fræga bikarúrslitaleiki KR og Vals árið 1990. 14. ágúst 2015 11:15
Aðeins eitt ár frá síðasta bikarmeistaratitli KR-inga | Myndband Vísir hitar upp fyrir bikarúrslitaleikinn á morgun með myndböndum frá fyrri bikarúrslitaleikjum. Árið 2014 varð KR bikarmeistari eftir 2-1 sigur á Keflavík. 14. ágúst 2015 15:00