Átti ekki von á því að fara að gráta 17. ágúst 2015 09:00 Day með tárin í augunum á 18. flötinni. vísir/getty Ástralinn Jason Day vann sögulegan sigur á PGA-meistaramótinu í gærkvöldi. Þetta var fyrsti sigur Day á risamóti og það sem meira er þá setti hann met. Hann kom í hús á 20 höggum undir pari en metið var 19 högg undir pari á risamóti. Hann sló því bæði Tiger Woods og Jordan Spieth við þar og það sem meira er þá gerði hann það á einum erfiðasta velli Bandaríkjanna, Whistling Straits. Day hafði níu sinnum verið á topp tíu á risamóti og þar af sex sinnum á topp fjórum. Nú fór hann loksins alla leið. Er Day kom upp á 18. flötina og hann áttaði sig á því hvað væri að gerast réð hann ekki við sig og grét áður en hann kláraði holuna. „Ég átti ekki von á því að ég myndi fara að gráta. Tilfinningarnar brutust út því ég hef svo oft verið nálægt þessu en aldrei tekist það áður," sagði Day er hann hafði jafnað sig aðeins. Jordan Spieth varð annar og reyndi að setja pressu á Day en honum var ekki haggað. Hann spilaði öruggt golf og gaf engin færi á sér. „Að spila svona vel á erfiðum velli með Jordan á eftir mér var frábært. Það áttu flestir von á því að hann myndi vinna. Ég gæti ekki beðið um meira og er afar hamingjusamur." Golf Tengdar fréttir Jason Day kláraði dæmið á Whistling Straits - Spieth kominn í efsta sæti heimslistans Day gaf engin færi á sér á lokahringnum og komst á spjöld golfsögunnar með magnaðri frammistöðu alla helgina á PGA-meistaramótinu. 16. ágúst 2015 23:01 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ástralinn Jason Day vann sögulegan sigur á PGA-meistaramótinu í gærkvöldi. Þetta var fyrsti sigur Day á risamóti og það sem meira er þá setti hann met. Hann kom í hús á 20 höggum undir pari en metið var 19 högg undir pari á risamóti. Hann sló því bæði Tiger Woods og Jordan Spieth við þar og það sem meira er þá gerði hann það á einum erfiðasta velli Bandaríkjanna, Whistling Straits. Day hafði níu sinnum verið á topp tíu á risamóti og þar af sex sinnum á topp fjórum. Nú fór hann loksins alla leið. Er Day kom upp á 18. flötina og hann áttaði sig á því hvað væri að gerast réð hann ekki við sig og grét áður en hann kláraði holuna. „Ég átti ekki von á því að ég myndi fara að gráta. Tilfinningarnar brutust út því ég hef svo oft verið nálægt þessu en aldrei tekist það áður," sagði Day er hann hafði jafnað sig aðeins. Jordan Spieth varð annar og reyndi að setja pressu á Day en honum var ekki haggað. Hann spilaði öruggt golf og gaf engin færi á sér. „Að spila svona vel á erfiðum velli með Jordan á eftir mér var frábært. Það áttu flestir von á því að hann myndi vinna. Ég gæti ekki beðið um meira og er afar hamingjusamur."
Golf Tengdar fréttir Jason Day kláraði dæmið á Whistling Straits - Spieth kominn í efsta sæti heimslistans Day gaf engin færi á sér á lokahringnum og komst á spjöld golfsögunnar með magnaðri frammistöðu alla helgina á PGA-meistaramótinu. 16. ágúst 2015 23:01 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jason Day kláraði dæmið á Whistling Straits - Spieth kominn í efsta sæti heimslistans Day gaf engin færi á sér á lokahringnum og komst á spjöld golfsögunnar með magnaðri frammistöðu alla helgina á PGA-meistaramótinu. 16. ágúst 2015 23:01