Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. ágúst 2015 19:07 Hlé var gert á mótinu í klukkustund meðan Agnari var Vísir/Bjarni Þór Sigurðsson Íslenski knapinn Agnar Snorri Stefánsson féll af baki á fyrsta degi heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem nú fer fram í Herning í Danmörku. Agnar, sem keppir fyrir Noreg, var að klára sýningu á 5 vetra hryssu, Hind fra Stall Ellingseter, þegar atvikið átti sér stað. Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar hann var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af Agnar féll af baki og lenti á nálægu grindverki. Gert var hlé á sýningu kynbótahrossa í um klukkustund á meðan hugað var að Agnari. Að sögn vitna var knapinn mjög þjáður eftir slysið og var honum gefið morfín til að slá á verkinn. Hann var því næst fluttur á nærliggjandi sjúkrahús.Ríkey frá Flekkudal efst Heimsmeistaramótið hófst í dag í sól og 25 stiga hita í Herning. Viðmælandi Vísis segir mótið hafa farið hægt af stað hvað keppnina áhrærir en í dag hafa kynbótahross verið byggingadæmd. Undir kvöld var svo farið að hæfileikadæma hrossin. Fólk hefur streymt á mótið í dag og er gert ráð fyrir 10 til 15þúsund manns þegar mótið nær hámarki um helgina og úrslit ráðast. Það er Ríkey frá Flekkudal sem stendur efst 5 vetra hryssna og hlaut hún meðal annars 9 fyrir skeið. Það er Guðmundur Björgvinsson sem sýnir hryssuna en hann keppir fyrir Ísland.Guðmundur Friðrik Björgvinsson á fljúgandi skeiði á Ríkey frá HelludalMynd/Jón BjörnssonHér að neðan má sjá dómana í heild.206)IS2010225047 Ríkey frá Flekkudal Litur: 3600 Jarpur/korg- einlitt Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 = 8,53 Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 = 8,35Aðaleinkunn: 8,42 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5 Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson240)DK2010201002 Sorg fra Slippen Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt Sköpulag: 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 8,48 Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,0 = 8,27Aðaleinkunn: 8,35 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0 Sýnandi: Jóhann Rúnar Skúlason218)DE2010234992 Hrönn vom Kronshof Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 8,28 Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 6,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,27Aðaleinkunn: 8,27 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5 Sýnandi: Frauke Schenzel232)SE2010202589 Dagstjarna från Knubbo Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,35 Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8,08Aðaleinkunn: 8,19 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5 Sýnandi: Vignir Jónasson215)DE2010284137 Sigyn vom Falknerhof Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 = 8,18 Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 6,5 = 7,84Aðaleinkunn: 7,98 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5 Sýnandi: Þórður Þorgeirsson Hestar Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Íslenski knapinn Agnar Snorri Stefánsson féll af baki á fyrsta degi heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem nú fer fram í Herning í Danmörku. Agnar, sem keppir fyrir Noreg, var að klára sýningu á 5 vetra hryssu, Hind fra Stall Ellingseter, þegar atvikið átti sér stað. Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar hann var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af Agnar féll af baki og lenti á nálægu grindverki. Gert var hlé á sýningu kynbótahrossa í um klukkustund á meðan hugað var að Agnari. Að sögn vitna var knapinn mjög þjáður eftir slysið og var honum gefið morfín til að slá á verkinn. Hann var því næst fluttur á nærliggjandi sjúkrahús.Ríkey frá Flekkudal efst Heimsmeistaramótið hófst í dag í sól og 25 stiga hita í Herning. Viðmælandi Vísis segir mótið hafa farið hægt af stað hvað keppnina áhrærir en í dag hafa kynbótahross verið byggingadæmd. Undir kvöld var svo farið að hæfileikadæma hrossin. Fólk hefur streymt á mótið í dag og er gert ráð fyrir 10 til 15þúsund manns þegar mótið nær hámarki um helgina og úrslit ráðast. Það er Ríkey frá Flekkudal sem stendur efst 5 vetra hryssna og hlaut hún meðal annars 9 fyrir skeið. Það er Guðmundur Björgvinsson sem sýnir hryssuna en hann keppir fyrir Ísland.Guðmundur Friðrik Björgvinsson á fljúgandi skeiði á Ríkey frá HelludalMynd/Jón BjörnssonHér að neðan má sjá dómana í heild.206)IS2010225047 Ríkey frá Flekkudal Litur: 3600 Jarpur/korg- einlitt Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 = 8,53 Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 = 8,35Aðaleinkunn: 8,42 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5 Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson240)DK2010201002 Sorg fra Slippen Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt Sköpulag: 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 8,48 Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,0 = 8,27Aðaleinkunn: 8,35 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0 Sýnandi: Jóhann Rúnar Skúlason218)DE2010234992 Hrönn vom Kronshof Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 8,28 Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 6,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,27Aðaleinkunn: 8,27 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5 Sýnandi: Frauke Schenzel232)SE2010202589 Dagstjarna från Knubbo Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,35 Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8,08Aðaleinkunn: 8,19 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5 Sýnandi: Vignir Jónasson215)DE2010284137 Sigyn vom Falknerhof Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 = 8,18 Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 6,5 = 7,84Aðaleinkunn: 7,98 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5 Sýnandi: Þórður Þorgeirsson
Hestar Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira