Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 4. ágúst 2015 13:28 Jóhann Rúnar á HM íslenska hestsins í Berlín árið 2013. Vísir/Rut Sigurðardóttir Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Hann mun því ekki verja heimsmeistaratitilinn í samanlögðum fjórgangsgreinum. Jóhann er þó ekki hættur keppni að öllu leyti en hann keppir í tölti á föstudag þar sem hann á einnig heimsmeistaratitil að verja.Agnar skömmu áður en hann féll af baki í gær.Vísir/Bjarni Þór SigurðssonAgnar Snorri Stefánsson, sem féll af baki þegar ístaðsól slitnaði, var útskrifaður af spítala í gærkvöldimorgun. Hann sagði við Vísi í morgun að hann ætlaði að halda keppni áfram en þó sýna færri hross en upphaflega var reiknað með. Agnar var mættur galvaskur á mótsvæðið í morgunsárið á rafmagnshjóli og var að kaupa sé nýjar reiðbuxur og ístaðsólar þegar blaðamaður Vísi á svæðinu hitti á hann. Þegar keppni í fjórgangi er rúmlega hálfnuð stendur efstur Nils Christian Larsen á Vicktor fra Diisa, með 7.43. Eins og staðan er núna er Kristín Lárusdóttir í 5. sæti á Þokka frá Efstu-Grund, í A úrslitum með 7.10.Nils Christian og Victor.Vísir/Bjarni ÞórHellirigning en keppni heldur áfram Það á væntanlega eftir að breytast þar sem margir góðir hestar eiga eftir að keppa. Þar á meðal Guðmundur Friðrik Björgvinsson á Hrímni frá Ósi og núverandi heimsmeistari, Jóhann R. Skúlason á Garpi fra Højgaarden. Dómarar eru frekar sparir á tölur enn sem komið er en það á vonandi eftir að breytast þegar líður á keppnina og stóru nöfnin koma. Veður hefur verið afskaplega gott en það byrjaði að rigna fyrir stundu eins og hellt væri úr fötu. Mótshaldarar segjast munu halda áfram eins og ekkert hafi í skorist. Hestar íslenska liðsins sem koma frá íslandi ættu að kunna vel við sig í rigningunni.Nánari upplýsingar um stöðu í mótinu má finna á heimasíðu keppninnar.Kristín Lárusdóttir er í 5. sæti á Þokka frá Efstu-Grund.Vísir/Bjarni Þór SigurðssonHér að neðan má sjá myndband frá keppnissvæðinu úti í Herning. Hestar Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30 Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Hann mun því ekki verja heimsmeistaratitilinn í samanlögðum fjórgangsgreinum. Jóhann er þó ekki hættur keppni að öllu leyti en hann keppir í tölti á föstudag þar sem hann á einnig heimsmeistaratitil að verja.Agnar skömmu áður en hann féll af baki í gær.Vísir/Bjarni Þór SigurðssonAgnar Snorri Stefánsson, sem féll af baki þegar ístaðsól slitnaði, var útskrifaður af spítala í gærkvöldimorgun. Hann sagði við Vísi í morgun að hann ætlaði að halda keppni áfram en þó sýna færri hross en upphaflega var reiknað með. Agnar var mættur galvaskur á mótsvæðið í morgunsárið á rafmagnshjóli og var að kaupa sé nýjar reiðbuxur og ístaðsólar þegar blaðamaður Vísi á svæðinu hitti á hann. Þegar keppni í fjórgangi er rúmlega hálfnuð stendur efstur Nils Christian Larsen á Vicktor fra Diisa, með 7.43. Eins og staðan er núna er Kristín Lárusdóttir í 5. sæti á Þokka frá Efstu-Grund, í A úrslitum með 7.10.Nils Christian og Victor.Vísir/Bjarni ÞórHellirigning en keppni heldur áfram Það á væntanlega eftir að breytast þar sem margir góðir hestar eiga eftir að keppa. Þar á meðal Guðmundur Friðrik Björgvinsson á Hrímni frá Ósi og núverandi heimsmeistari, Jóhann R. Skúlason á Garpi fra Højgaarden. Dómarar eru frekar sparir á tölur enn sem komið er en það á vonandi eftir að breytast þegar líður á keppnina og stóru nöfnin koma. Veður hefur verið afskaplega gott en það byrjaði að rigna fyrir stundu eins og hellt væri úr fötu. Mótshaldarar segjast munu halda áfram eins og ekkert hafi í skorist. Hestar íslenska liðsins sem koma frá íslandi ættu að kunna vel við sig í rigningunni.Nánari upplýsingar um stöðu í mótinu má finna á heimasíðu keppninnar.Kristín Lárusdóttir er í 5. sæti á Þokka frá Efstu-Grund.Vísir/Bjarni Þór SigurðssonHér að neðan má sjá myndband frá keppnissvæðinu úti í Herning.
Hestar Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30 Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30
Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17
Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07