Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Grúsku Babúsku Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 6. ágúst 2015 12:00 Hljómsveitin hefur verið starfandi frá árinu 2012. Mynd/MatthewEisman Hljómsveitin Grúska Babúska frumsýnir í dag myndband við lagið Grúskuvals. Grúskuvals er þriðja lagið sem hljómsveitin sendir frá sér með myndbandi en um svokallaða myndtónaröð er að ræða, sem mun í heildina geyma 5 lög og myndbönd. Þegar hafa komið út mydbönd við lögin Þjóðlagið og Fram. Öll myndböndin munu eiga það sameiginlegt að vera leikstýrt af konum, og eru eins fjölbreytt og lögin. Einnig eiga þau það sameiginlegt að túlka texta og hljóðheim hljómsveitarinnar á litríkan og framsækinn máta. Meðlimir Grúsku Babúsku eru þær Arndís Anna Gunnarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Dísa Hreiðarsdóttir, Guðrún Birna le Sage de Fontenay og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir. Hljómsveitin var stofuð árið 2012 og gaf út sína fyrstu plötu árið 2013 í formi USB-lykils með útlit babúsku. Harpa Fönn leikstýrir myndbandinu í samstarfi við þýsku kvikmyndaframleiðendurnar og frumkvöðlana Orange 'Ear, með aðstoð við tökustjórn frá kvikmyndatökukonunni Carolinu Salas. Grúskuvals fjallar um fortíðardrauga. Minningar, ást, þrá og vonir sem hafa farið forgörðum eða glatast. Tónlist Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Myndband við lagið Fram með Grúska Babúska Grúska Babúska gaf út sína fyrstu plötu á USB-lykili og gefur nú út fimm nýjar smáskífur á þessu ári. Hljómsveitina skipa fimm tónlistarkonur sem dreymdi um að stofna hljómsveit. Smáskífunum fylgja tónlistarmyndbönd sem leikstýrt er af konum. 16. júlí 2015 12:00 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Hljómsveitin Grúska Babúska frumsýnir í dag myndband við lagið Grúskuvals. Grúskuvals er þriðja lagið sem hljómsveitin sendir frá sér með myndbandi en um svokallaða myndtónaröð er að ræða, sem mun í heildina geyma 5 lög og myndbönd. Þegar hafa komið út mydbönd við lögin Þjóðlagið og Fram. Öll myndböndin munu eiga það sameiginlegt að vera leikstýrt af konum, og eru eins fjölbreytt og lögin. Einnig eiga þau það sameiginlegt að túlka texta og hljóðheim hljómsveitarinnar á litríkan og framsækinn máta. Meðlimir Grúsku Babúsku eru þær Arndís Anna Gunnarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Dísa Hreiðarsdóttir, Guðrún Birna le Sage de Fontenay og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir. Hljómsveitin var stofuð árið 2012 og gaf út sína fyrstu plötu árið 2013 í formi USB-lykils með útlit babúsku. Harpa Fönn leikstýrir myndbandinu í samstarfi við þýsku kvikmyndaframleiðendurnar og frumkvöðlana Orange 'Ear, með aðstoð við tökustjórn frá kvikmyndatökukonunni Carolinu Salas. Grúskuvals fjallar um fortíðardrauga. Minningar, ást, þrá og vonir sem hafa farið forgörðum eða glatast.
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Myndband við lagið Fram með Grúska Babúska Grúska Babúska gaf út sína fyrstu plötu á USB-lykili og gefur nú út fimm nýjar smáskífur á þessu ári. Hljómsveitina skipa fimm tónlistarkonur sem dreymdi um að stofna hljómsveit. Smáskífunum fylgja tónlistarmyndbönd sem leikstýrt er af konum. 16. júlí 2015 12:00 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Myndband við lagið Fram með Grúska Babúska Grúska Babúska gaf út sína fyrstu plötu á USB-lykili og gefur nú út fimm nýjar smáskífur á þessu ári. Hljómsveitina skipa fimm tónlistarkonur sem dreymdi um að stofna hljómsveit. Smáskífunum fylgja tónlistarmyndbönd sem leikstýrt er af konum. 16. júlí 2015 12:00