Guðmundur Ágúst blandaði sér í toppbaráttuna á Evrópumeistaramóti áhugamanna Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. ágúst 2015 17:45 Íslensku kylfingarnir sem tóku þátt. Mynd/GSÍ Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék framúrskarandi golf á öðrum degi Evrópumeistaramóts áhugamanna sem fer fram í Slóvakíu þessa dagana en hann lauk leik á sjö höggum undir pari. Guðmundur er einu höggi á eftir Jamie Bower sem er efstur eftir tvo daga. Hann komst ásamt félaga sínum úr Golfklúbbi Reykjavíkur, Haraldi Franklín Magnússyni, í gegn um niðurskurðinn. Guðmundur Ágúst sem lék fanta gott golf á seinni níu holum vallarins í gær þegar hann nældi í tvo erni hann kom inn á 29 höggum, sjö höggum undir pari en hann var á tveimur höggum yfir pari á fyrri holum vallarins í gær. Hann bætti heldur betur upp fyrir það í dag en hann lauk fyrri níu holum vallarins á tveimur höggum undir pari sem gaf aðeins tóninn fyrir seinni níu holur vallarins. Þar nældi Guðmundur í sex fugla og einn skolla og lauk því leik í dag á sjö höggum undir pari og tólf höggum undir pari í heildina. Haraldi Franklín tókst ekki að fylgja eftir góðum hring í gær en hann lauk leik á átta höggum undir pari í gær. Haraldur byrjaði hringinn vel og fékk þrjá fugla á fyrstu fimm holum vallarins en lenti í vandræðum á seinni níu holum dagsins. Fékk hann þrjá skolla og einn fugl og lauk því leik á einu höggi undir pari og níu höggum undir pari alls. Er hann ásamt fjórum öðrum í 20. sæti en kemst ásamt Guðmundi í gegn um niðurskurðinn. Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili átti í töluverðum með völlinn í dag en Axel lauk leik á þremur höggum undir pari eftir að hafa leikið á fjórum höggum undir pari í gær. Axel fékk skolla á fyrstu holu vallarins en fylgdi því eftir með eina fugli dagsins. Tveir skollar til viðbótar á fyrri níu og einn á seinni níu gerðu það að verkum að hann lauk leik á þremur höggum yfir pari og alls einu höggi undir pari. Féll hann niður úr 20. sæti og í það 85. og missti því af niðurskurðinum. Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili náði örlítið að laga skorið sitt en hann lauk leik í dag á einu höggi undir pari og lauk leik á mótinu á tveimur höggum yfir pari. Andri Þór Björnsson úr Golfklúbb Reykjavíkur og Bjarki Pétursson úr Golfklúbb Borgarness náðu sér ekki á strik en Andri lauk leik á átta höggum yfir pari og Bjarki á tólf höggum yfir pari. Golf Tengdar fréttir Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. 5. ágúst 2015 13:49 Þurfa að halda einbeitingunni Landsliðsþjálfarinn í golfi var ánægður með spilamennsku Haralds, Axels og Guðmundar á fyrsta degi Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi í Slóvakíu. 6. ágúst 2015 06:00 Íslensku kylfingarnir fara vel af stað í Slóvakíu Þrír íslenskir kylfingar eru meðal tuttugu efstu eftir fyrsta dag á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem fer fram í Slóvakíu þessa dagana. 5. ágúst 2015 18:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék framúrskarandi golf á öðrum degi Evrópumeistaramóts áhugamanna sem fer fram í Slóvakíu þessa dagana en hann lauk leik á sjö höggum undir pari. Guðmundur er einu höggi á eftir Jamie Bower sem er efstur eftir tvo daga. Hann komst ásamt félaga sínum úr Golfklúbbi Reykjavíkur, Haraldi Franklín Magnússyni, í gegn um niðurskurðinn. Guðmundur Ágúst sem lék fanta gott golf á seinni níu holum vallarins í gær þegar hann nældi í tvo erni hann kom inn á 29 höggum, sjö höggum undir pari en hann var á tveimur höggum yfir pari á fyrri holum vallarins í gær. Hann bætti heldur betur upp fyrir það í dag en hann lauk fyrri níu holum vallarins á tveimur höggum undir pari sem gaf aðeins tóninn fyrir seinni níu holur vallarins. Þar nældi Guðmundur í sex fugla og einn skolla og lauk því leik í dag á sjö höggum undir pari og tólf höggum undir pari í heildina. Haraldi Franklín tókst ekki að fylgja eftir góðum hring í gær en hann lauk leik á átta höggum undir pari í gær. Haraldur byrjaði hringinn vel og fékk þrjá fugla á fyrstu fimm holum vallarins en lenti í vandræðum á seinni níu holum dagsins. Fékk hann þrjá skolla og einn fugl og lauk því leik á einu höggi undir pari og níu höggum undir pari alls. Er hann ásamt fjórum öðrum í 20. sæti en kemst ásamt Guðmundi í gegn um niðurskurðinn. Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili átti í töluverðum með völlinn í dag en Axel lauk leik á þremur höggum undir pari eftir að hafa leikið á fjórum höggum undir pari í gær. Axel fékk skolla á fyrstu holu vallarins en fylgdi því eftir með eina fugli dagsins. Tveir skollar til viðbótar á fyrri níu og einn á seinni níu gerðu það að verkum að hann lauk leik á þremur höggum yfir pari og alls einu höggi undir pari. Féll hann niður úr 20. sæti og í það 85. og missti því af niðurskurðinum. Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili náði örlítið að laga skorið sitt en hann lauk leik í dag á einu höggi undir pari og lauk leik á mótinu á tveimur höggum yfir pari. Andri Þór Björnsson úr Golfklúbb Reykjavíkur og Bjarki Pétursson úr Golfklúbb Borgarness náðu sér ekki á strik en Andri lauk leik á átta höggum yfir pari og Bjarki á tólf höggum yfir pari.
Golf Tengdar fréttir Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. 5. ágúst 2015 13:49 Þurfa að halda einbeitingunni Landsliðsþjálfarinn í golfi var ánægður með spilamennsku Haralds, Axels og Guðmundar á fyrsta degi Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi í Slóvakíu. 6. ágúst 2015 06:00 Íslensku kylfingarnir fara vel af stað í Slóvakíu Þrír íslenskir kylfingar eru meðal tuttugu efstu eftir fyrsta dag á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem fer fram í Slóvakíu þessa dagana. 5. ágúst 2015 18:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. 5. ágúst 2015 13:49
Þurfa að halda einbeitingunni Landsliðsþjálfarinn í golfi var ánægður með spilamennsku Haralds, Axels og Guðmundar á fyrsta degi Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi í Slóvakíu. 6. ágúst 2015 06:00
Íslensku kylfingarnir fara vel af stað í Slóvakíu Þrír íslenskir kylfingar eru meðal tuttugu efstu eftir fyrsta dag á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem fer fram í Slóvakíu þessa dagana. 5. ágúst 2015 18:00