Jim Furyk tekur forystuna á Firestone Kári Örn Hinriksson skrifar 8. ágúst 2015 11:45 Furyk er með gott forskot. Getty Það er hinn 45 ára Jim Furyk sem leiðir á Bridgestone Invitational eftir tvo hringi en hann hefur leikið fyrstu 36 holurnar á hinum krefjandi Firestone velli á átta höggum undir pari. Furyk hefur fjögurra högga forskot á næstu menn en Shane Lowry, Dustin Johnson og Bubba Watson deila öðru sætinu á fjórum undir pari.Jordan Spieth, sem gæti með sigri farið upp fyrir Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans, er einnig í toppbaráttunni en hann lék á 68 höggum í gær og deilir áttunda sætinu á tveimur undir. Bridgestone Invitational er síðasta heimsmótið í golfi á árinu og aðeins bestu kylfingar heims hafa þátttökurétt en verðlaunaféð í mótinu er í takt við það. Þriðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 16:00. Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Það er hinn 45 ára Jim Furyk sem leiðir á Bridgestone Invitational eftir tvo hringi en hann hefur leikið fyrstu 36 holurnar á hinum krefjandi Firestone velli á átta höggum undir pari. Furyk hefur fjögurra högga forskot á næstu menn en Shane Lowry, Dustin Johnson og Bubba Watson deila öðru sætinu á fjórum undir pari.Jordan Spieth, sem gæti með sigri farið upp fyrir Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans, er einnig í toppbaráttunni en hann lék á 68 höggum í gær og deilir áttunda sætinu á tveimur undir. Bridgestone Invitational er síðasta heimsmótið í golfi á árinu og aðeins bestu kylfingar heims hafa þátttökurétt en verðlaunaféð í mótinu er í takt við það. Þriðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 16:00.
Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira