Búist við tugþúsundum í Gleðigönguna: „Palli enginn mínimalisti þegar kemur að svona“ Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 8. ágúst 2015 12:03 Páll Óskar Hjálmtýsson í fyrri Gleðigöngu. Vísir/Valli Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í dag í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. Formaður hátíðarinnar segir alla velkomna í gönguna sem vilja fagna fjölbreytileikanum og mannréttindum. Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga en á undanförnum árum hafa allt að hundrað þúsund manns sótt hátíðarhöldin í miðborginni. Gangan leggur af stað frá Vatnsmýrarvegi, við BSÍ, klukkan tvö. „Við göngum eftir Sóleyjargötunni og Lækjargötunni og endum við Arnarhól þar sem útitónleikar taka við. Við erum mjög forvitin að sjá öll atriðin en þau eru sérstaklega fjölbreytt í ár,” segir Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður Hinsegin daga. Hún segir mikla eftirvæntingu eftir atriði Páls Óskars en samkvæmt hefð er hann aftastur í göngunni. „Hann elskulegi Páll Óskar okkar er nú aldrei mínímalisti þegar kemur að svona. Við erum búin að fá smá sýnishorn af því sem hann ætlar að vera með og það er heljarinnar stórt glimmer víkingaskip sem að rétt svo kemst fyrir í göngunni,“ segir Eva. Hinsegin Tengdar fréttir Það vantar hinsegin fólk í kirkjuna Hrafnhildur Eyþórsdóttir segir stórt skref hafa verið stigið þegar hjónaband samkynhneigðra var samþykkt 8. ágúst 2015 08:15 Kominn tími á hinsegin forseta Hinsegin barátta hefur ekki alltaf verið auðveld. En hún er líka saga kraftaverka og sigra. Hvar eru sigrarnir unnir og hvar má gera betur? 8. ágúst 2015 08:00 Dreifa gleðinni gegnum sönginn Annasöm og skemmtileg vika er senn á enda hjá Helgu Margréti Marzellíusardóttur, söngkonu og kórstjóra Hinsegin kórsins. 8. ágúst 2015 09:00 Íslenskan ekki bara fyrir karla og konur Hýryrði 2015 er nýyrðakeppni Samtakanna '78. Markmið keppninnar er bæði að styrkja íslenska tungu og fræða fólk um fjölbreytnina innan hinsegin samfélagsins. Að vera hinsegin einskorðast ekki við samkynhneigð líkt og margir halda. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í dag í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. Formaður hátíðarinnar segir alla velkomna í gönguna sem vilja fagna fjölbreytileikanum og mannréttindum. Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga en á undanförnum árum hafa allt að hundrað þúsund manns sótt hátíðarhöldin í miðborginni. Gangan leggur af stað frá Vatnsmýrarvegi, við BSÍ, klukkan tvö. „Við göngum eftir Sóleyjargötunni og Lækjargötunni og endum við Arnarhól þar sem útitónleikar taka við. Við erum mjög forvitin að sjá öll atriðin en þau eru sérstaklega fjölbreytt í ár,” segir Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður Hinsegin daga. Hún segir mikla eftirvæntingu eftir atriði Páls Óskars en samkvæmt hefð er hann aftastur í göngunni. „Hann elskulegi Páll Óskar okkar er nú aldrei mínímalisti þegar kemur að svona. Við erum búin að fá smá sýnishorn af því sem hann ætlar að vera með og það er heljarinnar stórt glimmer víkingaskip sem að rétt svo kemst fyrir í göngunni,“ segir Eva.
Hinsegin Tengdar fréttir Það vantar hinsegin fólk í kirkjuna Hrafnhildur Eyþórsdóttir segir stórt skref hafa verið stigið þegar hjónaband samkynhneigðra var samþykkt 8. ágúst 2015 08:15 Kominn tími á hinsegin forseta Hinsegin barátta hefur ekki alltaf verið auðveld. En hún er líka saga kraftaverka og sigra. Hvar eru sigrarnir unnir og hvar má gera betur? 8. ágúst 2015 08:00 Dreifa gleðinni gegnum sönginn Annasöm og skemmtileg vika er senn á enda hjá Helgu Margréti Marzellíusardóttur, söngkonu og kórstjóra Hinsegin kórsins. 8. ágúst 2015 09:00 Íslenskan ekki bara fyrir karla og konur Hýryrði 2015 er nýyrðakeppni Samtakanna '78. Markmið keppninnar er bæði að styrkja íslenska tungu og fræða fólk um fjölbreytnina innan hinsegin samfélagsins. Að vera hinsegin einskorðast ekki við samkynhneigð líkt og margir halda. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Það vantar hinsegin fólk í kirkjuna Hrafnhildur Eyþórsdóttir segir stórt skref hafa verið stigið þegar hjónaband samkynhneigðra var samþykkt 8. ágúst 2015 08:15
Kominn tími á hinsegin forseta Hinsegin barátta hefur ekki alltaf verið auðveld. En hún er líka saga kraftaverka og sigra. Hvar eru sigrarnir unnir og hvar má gera betur? 8. ágúst 2015 08:00
Dreifa gleðinni gegnum sönginn Annasöm og skemmtileg vika er senn á enda hjá Helgu Margréti Marzellíusardóttur, söngkonu og kórstjóra Hinsegin kórsins. 8. ágúst 2015 09:00
Íslenskan ekki bara fyrir karla og konur Hýryrði 2015 er nýyrðakeppni Samtakanna '78. Markmið keppninnar er bæði að styrkja íslenska tungu og fræða fólk um fjölbreytnina innan hinsegin samfélagsins. Að vera hinsegin einskorðast ekki við samkynhneigð líkt og margir halda. 8. ágúst 2015 07:00