Íslenska metaregnið í Kazan heldur áfram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. ágúst 2015 09:52 Eygló Ósk Gústavsdóttir hefur farið á kostum í Kazan. Vísir/STefán Íslenska sveitin í 4x100 metra fjórsundi kvenna bætti Íslandsmetið í greininni um rúmar tvær sekúndur á HM í sundi í Kazan í Rússlandi í morgun. Stelpurnar komu í mark á tímanum 4:04,43 mínútur en gamla Íslandsmetið var 4:06,64 og var rúmlega þriggja ára gamalt, sett í Debrecen í Ungverjalandi í maí 2012. Sveitin lenti í 18 sæti af 25 sveitum. Sveitin var skipuð Eygló Ósk Gústafsdóttur, Hrafnhildi Lúthersdóttur, Jóhönnu Gerðu Gústafsdóttur og Bryndísi Rún Hansen. Síðdegis í dag keppir Hrafnhildur Lúthersdóttir í úrslitum í 50 metra bringusundi. Íslenska sundfólkið hefur farið á kostum ytra þar sem hvert metið á fætur öðru hefur fallið, lágmark fyrir Ólympíuleika hafa náðst og okkar fólk tryggt sér sæti í úrslitum í einstökum greinum. Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk setti Íslandsmet og komst í undanúrslitin Ægiringurinn Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 200 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 7. ágúst 2015 07:55 Bryndís Rún með Íslandsmet á HM í morgun Akureyringurinn Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, bætti sitt eigið Íslandsmet í 50 metra flugsundi í morgun á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 7. ágúst 2015 07:25 Eygló Ósk bætti einnig Norðurlandametið í morgun Eygló Ósk Gústafsdóttir bætti ekki aðeins Íslandsmetið sitt í 200 metra baksundi á HM í Kazan í morgun því hún átti einnig Norðurlandametið sem féll því á sama tíma. 7. ágúst 2015 11:18 Hrafnhildur sló Íslandsmet í Kazan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona, heldur áfram að fara á kostum á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Kazan þessar vikurnar, en Hrafnhildur sló Íslandsmet í morgun. 8. ágúst 2015 10:52 Vissi að ég þyrfti líklegast að setja nýtt met til þess að komast í úrslitin Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér sæti í úrslitum í 200 metra baksundi á HM í sundi í Kazan í gær. Hún hefur þegar sett fjögur Norðurlandamet í greininni á árinu 2015. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sjá meira
Íslenska sveitin í 4x100 metra fjórsundi kvenna bætti Íslandsmetið í greininni um rúmar tvær sekúndur á HM í sundi í Kazan í Rússlandi í morgun. Stelpurnar komu í mark á tímanum 4:04,43 mínútur en gamla Íslandsmetið var 4:06,64 og var rúmlega þriggja ára gamalt, sett í Debrecen í Ungverjalandi í maí 2012. Sveitin lenti í 18 sæti af 25 sveitum. Sveitin var skipuð Eygló Ósk Gústafsdóttur, Hrafnhildi Lúthersdóttur, Jóhönnu Gerðu Gústafsdóttur og Bryndísi Rún Hansen. Síðdegis í dag keppir Hrafnhildur Lúthersdóttir í úrslitum í 50 metra bringusundi. Íslenska sundfólkið hefur farið á kostum ytra þar sem hvert metið á fætur öðru hefur fallið, lágmark fyrir Ólympíuleika hafa náðst og okkar fólk tryggt sér sæti í úrslitum í einstökum greinum.
Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk setti Íslandsmet og komst í undanúrslitin Ægiringurinn Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 200 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 7. ágúst 2015 07:55 Bryndís Rún með Íslandsmet á HM í morgun Akureyringurinn Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, bætti sitt eigið Íslandsmet í 50 metra flugsundi í morgun á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 7. ágúst 2015 07:25 Eygló Ósk bætti einnig Norðurlandametið í morgun Eygló Ósk Gústafsdóttir bætti ekki aðeins Íslandsmetið sitt í 200 metra baksundi á HM í Kazan í morgun því hún átti einnig Norðurlandametið sem féll því á sama tíma. 7. ágúst 2015 11:18 Hrafnhildur sló Íslandsmet í Kazan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona, heldur áfram að fara á kostum á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Kazan þessar vikurnar, en Hrafnhildur sló Íslandsmet í morgun. 8. ágúst 2015 10:52 Vissi að ég þyrfti líklegast að setja nýtt met til þess að komast í úrslitin Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér sæti í úrslitum í 200 metra baksundi á HM í sundi í Kazan í gær. Hún hefur þegar sett fjögur Norðurlandamet í greininni á árinu 2015. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sjá meira
Eygló Ósk setti Íslandsmet og komst í undanúrslitin Ægiringurinn Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 200 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 7. ágúst 2015 07:55
Bryndís Rún með Íslandsmet á HM í morgun Akureyringurinn Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, bætti sitt eigið Íslandsmet í 50 metra flugsundi í morgun á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 7. ágúst 2015 07:25
Eygló Ósk bætti einnig Norðurlandametið í morgun Eygló Ósk Gústafsdóttir bætti ekki aðeins Íslandsmetið sitt í 200 metra baksundi á HM í Kazan í morgun því hún átti einnig Norðurlandametið sem féll því á sama tíma. 7. ágúst 2015 11:18
Hrafnhildur sló Íslandsmet í Kazan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona, heldur áfram að fara á kostum á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Kazan þessar vikurnar, en Hrafnhildur sló Íslandsmet í morgun. 8. ágúst 2015 10:52
Vissi að ég þyrfti líklegast að setja nýtt met til þess að komast í úrslitin Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér sæti í úrslitum í 200 metra baksundi á HM í sundi í Kazan í gær. Hún hefur þegar sett fjögur Norðurlandamet í greininni á árinu 2015. 8. ágúst 2015 07:00