Leikmennirnir völdu Harden sem verðmætasta leikmanninn Kristinn Páll Teitsson skrifar 22. júlí 2015 16:45 James Harden var valinn verðmætasti leikmaðurinn. Vísir/getty James Harden var í gær valinn verðmætasti leikmaður (e. Most Valuable Player) síðasta tímabils í NBA-deildinni í sérstakri athöfn leikmannasamtakanna. Var þetta í fyrsta sinn sem leikmannasamtökin í NBA-deildinni héldu sína eigin verðlaunahátíð. Stephen Curry vann nokkuð öruggan sigur í opinbera valinu sem fjölmiðlamenn ytra sjá um en leikmenn deildarinnar hafa lengi talað um að þeir ættu að hafa eigin verðlaun þar sem þeir sjá deildina í öðru ljósi en þeir sem fjalla um hana. Kom það á daginn í valinu en James Harden var með að meðaltali fleiri stig í leik ásamt því að taka fleiri fráköst en Curry en Curry hafði betur í sigurhlutfalli liðs og skilvirknisstuðli (e. Player efficiency rating, PER). Curry fór þó ekki tómhentur heim en hann fékk verðlaun á borð við besti leikmaðurinn á ögurstundu, erfiðasti leikmaðurinn að verjast gegn. Þá tók hann við ásamt liðsfélögum sínum verðlaunum fyrir besta heimavöllinn. LeBron James sem var kosinn varaforseti samtakanna í febrúar fór heldur ekki tómhentur heim en hann var sá leikmaður sem flestir viðurkenndu að þeir vildu fá í lið sitt. Þá vakti athygli þegar DeAndre Jordan, leikmaður Los Angeles Clippers, var valinn besti varnarmaður deildarinnar en leikmennirnir sem voru í efstu tveimur sætunum hjá fjölmiðlamönnunum, Draymond Green og Kawhi Leonard, voru ekki meðal efstu fjögurra sætanna. Þá fengu bakverðirnir Ray Allen og Allen Iverson sérstök heiðursverðlaun ásamt því að Chris Paul, forseti samtakanna, var heiðraður fyrir störf sín innan sem utan vallarins. NBA Tengdar fréttir Golden State NBA-meistari en Curry var ekki valinn bestur | Myndbönd Golden State Warriors kórónaði frábært tímabil í nótt með því að tryggja sér fyrsta NBA-meistaratitil félagsins í 40 ár þegar liðið vann sjötta leikinn í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. 17. júní 2015 10:50 Curry verður kosinn bestur í NBA-deildinni Fyrsti leikmaður Warriors sem kosinn er bestur í 55 ár. 4. maí 2015 07:30 Curry og James fengu fullt hús í vali á liði ársins Það er búið að tilkynna hvernig kosningin í lið ársins í NBA-deildinni fór. 21. maí 2015 21:31 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Sjá meira
James Harden var í gær valinn verðmætasti leikmaður (e. Most Valuable Player) síðasta tímabils í NBA-deildinni í sérstakri athöfn leikmannasamtakanna. Var þetta í fyrsta sinn sem leikmannasamtökin í NBA-deildinni héldu sína eigin verðlaunahátíð. Stephen Curry vann nokkuð öruggan sigur í opinbera valinu sem fjölmiðlamenn ytra sjá um en leikmenn deildarinnar hafa lengi talað um að þeir ættu að hafa eigin verðlaun þar sem þeir sjá deildina í öðru ljósi en þeir sem fjalla um hana. Kom það á daginn í valinu en James Harden var með að meðaltali fleiri stig í leik ásamt því að taka fleiri fráköst en Curry en Curry hafði betur í sigurhlutfalli liðs og skilvirknisstuðli (e. Player efficiency rating, PER). Curry fór þó ekki tómhentur heim en hann fékk verðlaun á borð við besti leikmaðurinn á ögurstundu, erfiðasti leikmaðurinn að verjast gegn. Þá tók hann við ásamt liðsfélögum sínum verðlaunum fyrir besta heimavöllinn. LeBron James sem var kosinn varaforseti samtakanna í febrúar fór heldur ekki tómhentur heim en hann var sá leikmaður sem flestir viðurkenndu að þeir vildu fá í lið sitt. Þá vakti athygli þegar DeAndre Jordan, leikmaður Los Angeles Clippers, var valinn besti varnarmaður deildarinnar en leikmennirnir sem voru í efstu tveimur sætunum hjá fjölmiðlamönnunum, Draymond Green og Kawhi Leonard, voru ekki meðal efstu fjögurra sætanna. Þá fengu bakverðirnir Ray Allen og Allen Iverson sérstök heiðursverðlaun ásamt því að Chris Paul, forseti samtakanna, var heiðraður fyrir störf sín innan sem utan vallarins.
NBA Tengdar fréttir Golden State NBA-meistari en Curry var ekki valinn bestur | Myndbönd Golden State Warriors kórónaði frábært tímabil í nótt með því að tryggja sér fyrsta NBA-meistaratitil félagsins í 40 ár þegar liðið vann sjötta leikinn í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. 17. júní 2015 10:50 Curry verður kosinn bestur í NBA-deildinni Fyrsti leikmaður Warriors sem kosinn er bestur í 55 ár. 4. maí 2015 07:30 Curry og James fengu fullt hús í vali á liði ársins Það er búið að tilkynna hvernig kosningin í lið ársins í NBA-deildinni fór. 21. maí 2015 21:31 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Sjá meira
Golden State NBA-meistari en Curry var ekki valinn bestur | Myndbönd Golden State Warriors kórónaði frábært tímabil í nótt með því að tryggja sér fyrsta NBA-meistaratitil félagsins í 40 ár þegar liðið vann sjötta leikinn í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. 17. júní 2015 10:50
Curry verður kosinn bestur í NBA-deildinni Fyrsti leikmaður Warriors sem kosinn er bestur í 55 ár. 4. maí 2015 07:30
Curry og James fengu fullt hús í vali á liði ársins Það er búið að tilkynna hvernig kosningin í lið ársins í NBA-deildinni fór. 21. maí 2015 21:31