Bandaríkjamenn raða sér í efstu sætin á TPC Deere Run - Margir sterkir í baráttunni í Skotlandi 11. júlí 2015 13:15 Rickie Fowler hefur leikið vel í Skotlandi. Getty Bandaríkjamenn eru áberandi ofarlega á skortöflunni eftir tvo hringi á John Deere Classic en Justin Thomas leiðir mótið á 12 höggum undir pari. Í öðru sæti koma þeir Johnson Wagner og Tom Gillis á 11 höggum undir en margir kylfingar koma síðan á tíu og níu höggum undir pari.Jordan Spieth reif sig heldur betur í gang á öðrum hring eftir lélega byrjun í mótinu en hann lék TPC Deere Run völlinn á 64 höggum eða sjö undir pari og situr jafn í 16. sæti. Margir sterkir kylfingar eru einnig meðal þátttakenda á Opna skoska meistaramótinu á Evrópumótaröðinni þar sem þeir undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið á St. Andrews um næstu helgi. Þar leiðir hinn breski Daniel Brooks en kylfingar á borð við Graeme McDowell, Justin Rose, Rickie Fowler og Matt Kuchar eru einnig ofarlega og munu eflaust gera atlögu að toppsætinu um helgina. Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríkjamenn eru áberandi ofarlega á skortöflunni eftir tvo hringi á John Deere Classic en Justin Thomas leiðir mótið á 12 höggum undir pari. Í öðru sæti koma þeir Johnson Wagner og Tom Gillis á 11 höggum undir en margir kylfingar koma síðan á tíu og níu höggum undir pari.Jordan Spieth reif sig heldur betur í gang á öðrum hring eftir lélega byrjun í mótinu en hann lék TPC Deere Run völlinn á 64 höggum eða sjö undir pari og situr jafn í 16. sæti. Margir sterkir kylfingar eru einnig meðal þátttakenda á Opna skoska meistaramótinu á Evrópumótaröðinni þar sem þeir undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið á St. Andrews um næstu helgi. Þar leiðir hinn breski Daniel Brooks en kylfingar á borð við Graeme McDowell, Justin Rose, Rickie Fowler og Matt Kuchar eru einnig ofarlega og munu eflaust gera atlögu að toppsætinu um helgina.
Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira