Lindsey Vonn kýldi Conan margoft í magann | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2015 23:30 Lindsey Vonn. Vísir/Getty Skíðakonan, Ólympíumeistarinn og fyrrum kærasta Tiger Woods, Lindsey Vonn, lét finna fyrir sér í viðtalsþætti Conan O'Brien á TBS-sjónvarpsstöðinni á þriðjudagskvöldið. Lindsey Vonn, sem er margfaldur heimsmeistari á síðum, hefur unnið sig til baka eftir erfið meiðsli í árslok 2013 sem tóku af henni möguleikann á því að keppa á Ólympíuleikunum í Sotsjí. Vonn kom til baka af krafti síðasta vetur en hún varð þá heimsbikarmeistari í bruni í sjöunda sinn og heimsbikarmeistari í stórsvigi í fimmta sinn á ferlinum. Conan O'Brien fékk hana í þáttinn sinn og sýndi þá myndband af Vonn gangast undir svokallað Kviðvöðvapróf. Í myndbandinu sést einhver kýla Lindsey Vonn margoft í magann og það fer ekkert á milli mála að þar er á ferðinni íþróttakona með öfluga kviðvöðva. Conan O'Brien vildi í framhaldinu endilega fá Lindsey Vonn til að setja hann sjálfan í þetta kviðvöðvapróf. Hún sættist á það og eftir nokkur laus högg í byrjun lét hún Conan O'Brien finna vel fyrir því. Það er hægt að sjá þetta myndband með því að smella hér en auk þess er brot úr því hér fyrir neðan en þar fer, Andy Richter, aðstoðarmaður Conan O'Brien, eitthvað að blanda sér í þetta líka en það er svolítið lengra inn á kviðvöðvana hans en hjá Conan..@LindseyVonn tests #Conan's muscularity by assaulting his abs: http://t.co/4NzPEQGViK pic.twitter.com/4hg257RwwD— Team Coco (@TeamCoco) July 15, 2015 Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Sjá meira
Skíðakonan, Ólympíumeistarinn og fyrrum kærasta Tiger Woods, Lindsey Vonn, lét finna fyrir sér í viðtalsþætti Conan O'Brien á TBS-sjónvarpsstöðinni á þriðjudagskvöldið. Lindsey Vonn, sem er margfaldur heimsmeistari á síðum, hefur unnið sig til baka eftir erfið meiðsli í árslok 2013 sem tóku af henni möguleikann á því að keppa á Ólympíuleikunum í Sotsjí. Vonn kom til baka af krafti síðasta vetur en hún varð þá heimsbikarmeistari í bruni í sjöunda sinn og heimsbikarmeistari í stórsvigi í fimmta sinn á ferlinum. Conan O'Brien fékk hana í þáttinn sinn og sýndi þá myndband af Vonn gangast undir svokallað Kviðvöðvapróf. Í myndbandinu sést einhver kýla Lindsey Vonn margoft í magann og það fer ekkert á milli mála að þar er á ferðinni íþróttakona með öfluga kviðvöðva. Conan O'Brien vildi í framhaldinu endilega fá Lindsey Vonn til að setja hann sjálfan í þetta kviðvöðvapróf. Hún sættist á það og eftir nokkur laus högg í byrjun lét hún Conan O'Brien finna vel fyrir því. Það er hægt að sjá þetta myndband með því að smella hér en auk þess er brot úr því hér fyrir neðan en þar fer, Andy Richter, aðstoðarmaður Conan O'Brien, eitthvað að blanda sér í þetta líka en það er svolítið lengra inn á kviðvöðvana hans en hjá Conan..@LindseyVonn tests #Conan's muscularity by assaulting his abs: http://t.co/4NzPEQGViK pic.twitter.com/4hg257RwwD— Team Coco (@TeamCoco) July 15, 2015
Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Sjá meira