Veðurgæðum misskipt eftir landshlutum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. júlí 2015 07:57 Svona verður staðan seinni part sunnudag. mynd/veður.is Íbúar Suður- og Vesturlands auk Vestfjarða geta gert ráð fyrir að það verði þurrt og hlýtt hjá þeim um helgina. Sömu sögu er ekki hægt að segja um Norður- og Austurland. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands má gera ráð fyrir allt að 17°C hita sunnan og vestan til á landinu. Sömu sögu er einnig hægt að segja um syðri hluta Vestfjarða. Líklegt er að einhverjar skúrir verði seinni part dagsins í dag en að öðru leiti ætti að hanga þurrt. Sé horft til Norðurlands geta íbúar gert ráð fyrir öllu lægri hitatölum. Hiti verður líklega í kringum sjö gráður. Fyrri hluta helgarinnar ætti að vera þurrt en þegar líður á laugardaginn bá gera ráð fyrir því að byrji að rigna. Upp til fjalla má jafn vel gera ráð fyrir því að úrkoman sé slyddukennd þar sem hiti verður lægstur. Á sunnudag er síðan gert ráð fyrir úrhelli þar nyrðra. Gestir LungA geta til að mynda gert ráð fyrir að taka upp tjöld sín í talsverðri bleytu. Veður Tengdar fréttir Áföll og hamfarir ár eftir ár hjá bændum Bændur eru ekki búnir undir ítrekuð áföll og fjárhagstjón. Fjárdauðinn í vor er enn óútskýrður. Fyrirséð að mun minna verður framleitt af lambakjöti í ár en síðustu ár. Bjargráðasjóður reynir eftir fremsta megni að bæta bændum tjónið. 16. júlí 2015 07:00 Spá um lítilsháttar slyddu á Akureyri ber að taka með fyrirvara Veðurfræðingur segir von á köldu lofti með norðanáttinni um helgina. 13. júlí 2015 11:48 Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Fleiri fréttir Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Sjá meira
Íbúar Suður- og Vesturlands auk Vestfjarða geta gert ráð fyrir að það verði þurrt og hlýtt hjá þeim um helgina. Sömu sögu er ekki hægt að segja um Norður- og Austurland. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands má gera ráð fyrir allt að 17°C hita sunnan og vestan til á landinu. Sömu sögu er einnig hægt að segja um syðri hluta Vestfjarða. Líklegt er að einhverjar skúrir verði seinni part dagsins í dag en að öðru leiti ætti að hanga þurrt. Sé horft til Norðurlands geta íbúar gert ráð fyrir öllu lægri hitatölum. Hiti verður líklega í kringum sjö gráður. Fyrri hluta helgarinnar ætti að vera þurrt en þegar líður á laugardaginn bá gera ráð fyrir því að byrji að rigna. Upp til fjalla má jafn vel gera ráð fyrir því að úrkoman sé slyddukennd þar sem hiti verður lægstur. Á sunnudag er síðan gert ráð fyrir úrhelli þar nyrðra. Gestir LungA geta til að mynda gert ráð fyrir að taka upp tjöld sín í talsverðri bleytu.
Veður Tengdar fréttir Áföll og hamfarir ár eftir ár hjá bændum Bændur eru ekki búnir undir ítrekuð áföll og fjárhagstjón. Fjárdauðinn í vor er enn óútskýrður. Fyrirséð að mun minna verður framleitt af lambakjöti í ár en síðustu ár. Bjargráðasjóður reynir eftir fremsta megni að bæta bændum tjónið. 16. júlí 2015 07:00 Spá um lítilsháttar slyddu á Akureyri ber að taka með fyrirvara Veðurfræðingur segir von á köldu lofti með norðanáttinni um helgina. 13. júlí 2015 11:48 Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Fleiri fréttir Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Sjá meira
Áföll og hamfarir ár eftir ár hjá bændum Bændur eru ekki búnir undir ítrekuð áföll og fjárhagstjón. Fjárdauðinn í vor er enn óútskýrður. Fyrirséð að mun minna verður framleitt af lambakjöti í ár en síðustu ár. Bjargráðasjóður reynir eftir fremsta megni að bæta bændum tjónið. 16. júlí 2015 07:00
Spá um lítilsháttar slyddu á Akureyri ber að taka með fyrirvara Veðurfræðingur segir von á köldu lofti með norðanáttinni um helgina. 13. júlí 2015 11:48