Grenjandi rigning á St. Andrews | Myndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2015 08:14 Vísir/Getty Mótshaldarar hafa ákveðið að fresta keppni á öðrum keppnisdegi Opna breska meistaramótsins í golfi um klukkustund. Áætlað er að fyrstu kylfingar dagsins verði ræstir út klukkan 09.00. Það hefur rignt mikið á St. Andrews vellinum í Skotlandi og er nú unnið hörðum höndum að því að ryðja vatn af vellinum. Gríðarstórir pollar hafa safnast saman á vellinum en vonir standa til að rigningin hætti innan tíðar og hægt verði að halda leik áfram. Dustin Johnson er með forystu á mótinu eftir fyrsta keppnisdag en hann lék á 65 höggum í gær, sjö undir pari vallarins. Jordan Spieth byrjaði daginn af gríðarlegum krafti en missti tvö högg á seinni níu holunum og er á fimm undir pari. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni en útsending er þegar hafin. Golf Tengdar fréttir Opna breska hafið - Spieth fer vel af stað Svíinn David Lingmerth er efstur eftir þriggja klukkutíma leik á Opna breska en margir af bestu kylfingum heims hefja leik á næstu klukkutímum. Jordan Spieth byrjaði með tveimur fuglum en Tiger Woods fékk skolla á fyrstu holu. 16. júlí 2015 09:06 Dustin Johnson efstur eftir fyrsta hring á St. Andrews Lék frábært golf í dag og kom inn á sjö höggum undir pari eftir flekklausan hring. Jordan Spieth er ekki langt undan en eyðimerkurganga Tiger Woods heldur áfram. 16. júlí 2015 19:36 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mótshaldarar hafa ákveðið að fresta keppni á öðrum keppnisdegi Opna breska meistaramótsins í golfi um klukkustund. Áætlað er að fyrstu kylfingar dagsins verði ræstir út klukkan 09.00. Það hefur rignt mikið á St. Andrews vellinum í Skotlandi og er nú unnið hörðum höndum að því að ryðja vatn af vellinum. Gríðarstórir pollar hafa safnast saman á vellinum en vonir standa til að rigningin hætti innan tíðar og hægt verði að halda leik áfram. Dustin Johnson er með forystu á mótinu eftir fyrsta keppnisdag en hann lék á 65 höggum í gær, sjö undir pari vallarins. Jordan Spieth byrjaði daginn af gríðarlegum krafti en missti tvö högg á seinni níu holunum og er á fimm undir pari. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni en útsending er þegar hafin.
Golf Tengdar fréttir Opna breska hafið - Spieth fer vel af stað Svíinn David Lingmerth er efstur eftir þriggja klukkutíma leik á Opna breska en margir af bestu kylfingum heims hefja leik á næstu klukkutímum. Jordan Spieth byrjaði með tveimur fuglum en Tiger Woods fékk skolla á fyrstu holu. 16. júlí 2015 09:06 Dustin Johnson efstur eftir fyrsta hring á St. Andrews Lék frábært golf í dag og kom inn á sjö höggum undir pari eftir flekklausan hring. Jordan Spieth er ekki langt undan en eyðimerkurganga Tiger Woods heldur áfram. 16. júlí 2015 19:36 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Opna breska hafið - Spieth fer vel af stað Svíinn David Lingmerth er efstur eftir þriggja klukkutíma leik á Opna breska en margir af bestu kylfingum heims hefja leik á næstu klukkutímum. Jordan Spieth byrjaði með tveimur fuglum en Tiger Woods fékk skolla á fyrstu holu. 16. júlí 2015 09:06
Dustin Johnson efstur eftir fyrsta hring á St. Andrews Lék frábært golf í dag og kom inn á sjö höggum undir pari eftir flekklausan hring. Jordan Spieth er ekki langt undan en eyðimerkurganga Tiger Woods heldur áfram. 16. júlí 2015 19:36