Birgir Leifur spilaði fullkominn hring | Er í sjötta sæti á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2015 19:29 Birgir Leifur Hafþórsson. Vísir/Daníel Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, er að standa sig mjög vel á Spáni í móti sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Birgir Leifur hefur leikið tvo fyrstu dagana á Fred Olsen Challenge de Espana á átta höggum undir pari og er í sjötta sæti, aðeins þremur sætum á eftir þeim sem er í öðru sæti. Birgir Leifur lék fullkominn hring í dag en hann fékk þá fimm fugla, þrettán pör og engan skolla. Birgir Leifur lék alls á 66 höggum eða einu höggi betur en hinn velski Rhys Davies sem er með fjögurra högga forskoti á toppnum þegar mótið er hálfnað. Birgir Leifur fékk fugla á 3. holu (par 5), á 5. holu (par 4), á 7. holu (par 5), á 9. holu (par 4) og á 17. holu (par 5). Birgir Leifur hefur undið sig einstaklega vel á fyrri hringnum því hann fékk einnig fugl á 3., 5. 7. og 9. holu á degi eitt þegar hann lék holurnar átján á þremur höggum undir pari. Golf Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, er að standa sig mjög vel á Spáni í móti sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Birgir Leifur hefur leikið tvo fyrstu dagana á Fred Olsen Challenge de Espana á átta höggum undir pari og er í sjötta sæti, aðeins þremur sætum á eftir þeim sem er í öðru sæti. Birgir Leifur lék fullkominn hring í dag en hann fékk þá fimm fugla, þrettán pör og engan skolla. Birgir Leifur lék alls á 66 höggum eða einu höggi betur en hinn velski Rhys Davies sem er með fjögurra högga forskoti á toppnum þegar mótið er hálfnað. Birgir Leifur fékk fugla á 3. holu (par 5), á 5. holu (par 4), á 7. holu (par 5), á 9. holu (par 4) og á 17. holu (par 5). Birgir Leifur hefur undið sig einstaklega vel á fyrri hringnum því hann fékk einnig fugl á 3., 5. 7. og 9. holu á degi eitt þegar hann lék holurnar átján á þremur höggum undir pari.
Golf Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira