Nico Rosberg átti daginn á Silverstone Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. júlí 2015 20:00 Nico Rosberg er maðurinn til að reyna að ógna í tímatökunni á morgun. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. Rosberg missti af stórum hluta fyrri æfingarinnar vegna bilunar í glussakerfi bilsins. Hamilton var einungis 0,07 á eftir besta tíma Þjóðverjans.Max Verstappen átti góða æfingu á Toro Rosso bílnum og varð þriðji. Kimi Raikkonen á Ferrari varð fjórði og Carlos Sainz á Toro Rosso varð fimmti.Kimi Raikkonen var snöggur í dag.Vísir/GettyÁ seinni æfingunni varð Hamilton fjórði og tæplega hálfri sekúndu á eftir Rosberg. Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji.Romain Grosjean á Lotus strandaði í mölinni í hinni löngu Luffield beygju. Fernando Alonso á McLaren fór út af brautinni á sama stað en nam ekki staðar. Manor ökumaðurinn Roberto Merhi lenti í vandræðum í sömu beygju. Luffield beygjan er greinilega ein sú erfiðasta á brautinni. Bein útsending frá tímatökunni á Silverstone hefst klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu upplýsingum. Formúla Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. Rosberg missti af stórum hluta fyrri æfingarinnar vegna bilunar í glussakerfi bilsins. Hamilton var einungis 0,07 á eftir besta tíma Þjóðverjans.Max Verstappen átti góða æfingu á Toro Rosso bílnum og varð þriðji. Kimi Raikkonen á Ferrari varð fjórði og Carlos Sainz á Toro Rosso varð fimmti.Kimi Raikkonen var snöggur í dag.Vísir/GettyÁ seinni æfingunni varð Hamilton fjórði og tæplega hálfri sekúndu á eftir Rosberg. Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji.Romain Grosjean á Lotus strandaði í mölinni í hinni löngu Luffield beygju. Fernando Alonso á McLaren fór út af brautinni á sama stað en nam ekki staðar. Manor ökumaðurinn Roberto Merhi lenti í vandræðum í sömu beygju. Luffield beygjan er greinilega ein sú erfiðasta á brautinni. Bein útsending frá tímatökunni á Silverstone hefst klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu upplýsingum.
Formúla Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira