Rory McIlroy slasaði sig í fótbolta með félögunum Kári Örn Hinriksson skrifar 6. júlí 2015 11:30 Það verður að teljast ólíklegt að McIlroy verði með á St. Andrews. Getty Rory McIlroy, besti kylfingur heims, mun ekki spila keppnisgolf í náinni framtíð en Norður-Írinn ungi sleit liðbönd á laugardaginn í fótbolta með félögum sínum. McIlroy setti inn mynd af sjálfum sér á samfélagsmiðla í morgun þar sem hann er á hækjum og í gifsi á vinstri fæti. "Ég sleit liðböndin á mér á vinstri ökkla mjög illa í fótboltaleik um helgina," skrifaði McIlroy á Facebook. "Við erum enn að skoða hversu alvarleg þessi meiðsli eru og ég er strax byrjaður í endurhæfingu, ég mun reyna að snúa til baka á golfvöllinn eins fljótt og ég get." Það er óhætt að segja að meiðsli McIlroy komi á versta tíma en þriðja risamót ársins, Opna breska meistarmótið, hefst eftir tíu daga og því þykir mjög ólíklegt að hann taki þátt þar. Verði McIlroy frá í langan tíma verður að þykja líklegt að Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth slái hann af toppi heimslistans í golfi en hann hefur sigrað á báðum risamótum ársins hingað til. Total rupture of left ATFL (ankle ligament) and associated joint capsule damage in a soccer kickabout with friends on Saturday. Continuing to assess extent of injury and treatment plan day by day. Rehab already started..... Working hard to get back as soon as I can. A photo posted by Rory McIlroy (@rorymcilroy) on Jul 6, 2015 at 2:53am PDT Golf Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Rory McIlroy, besti kylfingur heims, mun ekki spila keppnisgolf í náinni framtíð en Norður-Írinn ungi sleit liðbönd á laugardaginn í fótbolta með félögum sínum. McIlroy setti inn mynd af sjálfum sér á samfélagsmiðla í morgun þar sem hann er á hækjum og í gifsi á vinstri fæti. "Ég sleit liðböndin á mér á vinstri ökkla mjög illa í fótboltaleik um helgina," skrifaði McIlroy á Facebook. "Við erum enn að skoða hversu alvarleg þessi meiðsli eru og ég er strax byrjaður í endurhæfingu, ég mun reyna að snúa til baka á golfvöllinn eins fljótt og ég get." Það er óhætt að segja að meiðsli McIlroy komi á versta tíma en þriðja risamót ársins, Opna breska meistarmótið, hefst eftir tíu daga og því þykir mjög ólíklegt að hann taki þátt þar. Verði McIlroy frá í langan tíma verður að þykja líklegt að Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth slái hann af toppi heimslistans í golfi en hann hefur sigrað á báðum risamótum ársins hingað til. Total rupture of left ATFL (ankle ligament) and associated joint capsule damage in a soccer kickabout with friends on Saturday. Continuing to assess extent of injury and treatment plan day by day. Rehab already started..... Working hard to get back as soon as I can. A photo posted by Rory McIlroy (@rorymcilroy) on Jul 6, 2015 at 2:53am PDT
Golf Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira