Nýr forstjóri Honda vill spennandi bíla Finnur Thorlacius skrifar 6. júlí 2015 13:33 Honda Civic Type R á bílasýningunni í Genf. Mörgum hefur fundist bílar Honda verða sífellt minna spennandi, enda hefur Honda á síðustu árum lagt höfuðáherslu á magnsölu bíla sinna. Það mun breytast með nýjum forstjóra, hinum 56 ára verkfræðingi, Takahiro Hachigo. Hann hefur tjáð sig um það að hjá Honda verði nú lögð áhersla á að búa til bíla sem vekja tilfinningar og uppfylla drauma kaupenda. Bílaáhugamenn um allan heim fagna því, ekki síst í ljósi þess að Honda var frægt fyrir að smíða afar spennandi bíla fyrir ekki svo mörgum árum, en hreinlega hætti því. Tilkoma nýs Honda Civic Type R er gott dæmi um þessa sveiflu nú og von er á fleiri athygliverðum bílum á næstunni. Bílar Honda eiga líka að verða meiri heimsbílar, sem henta kaupendum á öllum mörkuðum, ekki bara í Japan og Bandaríkjunum. Hachigo hefur unnið fyrir Honda í Evrópu, Bandaríkjunum og Kína og segist þekkja vel til þarfa kaupenda þar og ætli að uppfylla þeirra þarfir. Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent
Mörgum hefur fundist bílar Honda verða sífellt minna spennandi, enda hefur Honda á síðustu árum lagt höfuðáherslu á magnsölu bíla sinna. Það mun breytast með nýjum forstjóra, hinum 56 ára verkfræðingi, Takahiro Hachigo. Hann hefur tjáð sig um það að hjá Honda verði nú lögð áhersla á að búa til bíla sem vekja tilfinningar og uppfylla drauma kaupenda. Bílaáhugamenn um allan heim fagna því, ekki síst í ljósi þess að Honda var frægt fyrir að smíða afar spennandi bíla fyrir ekki svo mörgum árum, en hreinlega hætti því. Tilkoma nýs Honda Civic Type R er gott dæmi um þessa sveiflu nú og von er á fleiri athygliverðum bílum á næstunni. Bílar Honda eiga líka að verða meiri heimsbílar, sem henta kaupendum á öllum mörkuðum, ekki bara í Japan og Bandaríkjunum. Hachigo hefur unnið fyrir Honda í Evrópu, Bandaríkjunum og Kína og segist þekkja vel til þarfa kaupenda þar og ætli að uppfylla þeirra þarfir.
Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent