Titillinn tekinn af Mayweather Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júlí 2015 23:47 Vísir/Getty WBO-hnefaleikasambandið hefur ákveðið að Floyd Mayweather sé ekki lengur heimsmeistari sambandsins í veltivigt. Mayweather vann titilinn með því að hafa betur gegn Manny Pacquaio í einum stærsta bardaga síðustu ára í maí. Ástæðan er sú að Mayweather fór ekki eftir reglum sambandsins. Hann hafði frest í dag til að greiða 200 þúsund Bandaríkjadali í gjöld fyrir að fá titilinn viðurkenndan og gefa eftir tvo titla sína í léttveltivigt. Það samræmist ekki reglum hnefaleikasambanda að leyfa hnefaleikamönnum að vera meistari samtímis í meira en einum þyngdarflokki. Öllu jöfnu fá kappanir tíu daga til að ákveða hvorum titlinum þeir vilja halda en Mayweather hefur haft tvo mánuði. Mayweather er enn ósigraður á löngum ferli sínum en með sigrinum á Pacquaio varð hann meistari í þremur af fjórum stærstu hnefaleikasamböndum heims. Eftir bardagann lofaði hann því að gefa eftir titla sína til að gefa yngri hnefaleikamönnum tækifæri. Hann hefur alls unnið ellefu heimsmeistaratitla í fimm mismunandi þyngdarflokkum á nítján ára ferli sínum. Hann hyggst berjast næst í byrjun september en ekki hefur verið tilkynnt hver andstæðingur hans verður. Mayweather mun svo hætta eftir bardagann. Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Stuð stuðningsfólks í Kristianstad Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
WBO-hnefaleikasambandið hefur ákveðið að Floyd Mayweather sé ekki lengur heimsmeistari sambandsins í veltivigt. Mayweather vann titilinn með því að hafa betur gegn Manny Pacquaio í einum stærsta bardaga síðustu ára í maí. Ástæðan er sú að Mayweather fór ekki eftir reglum sambandsins. Hann hafði frest í dag til að greiða 200 þúsund Bandaríkjadali í gjöld fyrir að fá titilinn viðurkenndan og gefa eftir tvo titla sína í léttveltivigt. Það samræmist ekki reglum hnefaleikasambanda að leyfa hnefaleikamönnum að vera meistari samtímis í meira en einum þyngdarflokki. Öllu jöfnu fá kappanir tíu daga til að ákveða hvorum titlinum þeir vilja halda en Mayweather hefur haft tvo mánuði. Mayweather er enn ósigraður á löngum ferli sínum en með sigrinum á Pacquaio varð hann meistari í þremur af fjórum stærstu hnefaleikasamböndum heims. Eftir bardagann lofaði hann því að gefa eftir titla sína til að gefa yngri hnefaleikamönnum tækifæri. Hann hefur alls unnið ellefu heimsmeistaratitla í fimm mismunandi þyngdarflokkum á nítján ára ferli sínum. Hann hyggst berjast næst í byrjun september en ekki hefur verið tilkynnt hver andstæðingur hans verður. Mayweather mun svo hætta eftir bardagann.
Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Stuð stuðningsfólks í Kristianstad Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira