Bíll flaug á grindverk á 300 km hraða en ökumaðurinn labbaði í burtu | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2015 16:30 Mynd frá árekstrinum. Vísir/Getty Það gengur oft rosalega mikið á í brautinni í NASCAR-kappaksturskeppnunum og það er oft mikið um árekstra þegar bílarnir keyra upp við hvern annan á miklum hraða. Ökumaðurinn Austin Dillon getur þakkað fyrir að sleppa lítið meiddur úr einum rosalegum árekstri í 400 hringja keppni í gær á hinni víðfrægu Daytona-kappasktursbraut. Áhorfendurnir tóku andköf þegar bíll Austin Dillon tókst á loft og flaug á 300 kílómetra hraða á grindverk sem var það eina sem kom í veg fyrir að bílinn hans lenti inn í miðjum áhorfendahópnum. Áreksturinn varð í enda kappakstursins og eftir hann hópuðust margir af hinum ökumönnunum í kringum bíl Dillons til að kanna hvort væri í lagi með hann. Á einhvern ótrúlegan hátt voru meiðsli hans hinsvegar minniháttar. Austin Dillon gat því gengið frá slysinu en lítið var eftir af bílnum hans nema miðhluti bílsins þar sem hann sat. Dillon fór samt á sjúkrahús og þar kom í ljós að hann var brákað rófubein og brákað bein í hendi. Fimm af áhorfendunum sem fengu brak yfir sig leituðu sér aðstoðar og einn af þeim var fluttur á sjúkrahús en sleppt fljótlega. Hinir fjórir fengu meðferð á staðnum. Hér fyrir neðan má þegar bíll Dillon fer á flug og hversu vel grindverkið heldur fyrir fram stóran hóp af áhorfendum. Hönnuður grindverksins fær plús í kladdann þarna. Íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Sjá meira
Það gengur oft rosalega mikið á í brautinni í NASCAR-kappaksturskeppnunum og það er oft mikið um árekstra þegar bílarnir keyra upp við hvern annan á miklum hraða. Ökumaðurinn Austin Dillon getur þakkað fyrir að sleppa lítið meiddur úr einum rosalegum árekstri í 400 hringja keppni í gær á hinni víðfrægu Daytona-kappasktursbraut. Áhorfendurnir tóku andköf þegar bíll Austin Dillon tókst á loft og flaug á 300 kílómetra hraða á grindverk sem var það eina sem kom í veg fyrir að bílinn hans lenti inn í miðjum áhorfendahópnum. Áreksturinn varð í enda kappakstursins og eftir hann hópuðust margir af hinum ökumönnunum í kringum bíl Dillons til að kanna hvort væri í lagi með hann. Á einhvern ótrúlegan hátt voru meiðsli hans hinsvegar minniháttar. Austin Dillon gat því gengið frá slysinu en lítið var eftir af bílnum hans nema miðhluti bílsins þar sem hann sat. Dillon fór samt á sjúkrahús og þar kom í ljós að hann var brákað rófubein og brákað bein í hendi. Fimm af áhorfendunum sem fengu brak yfir sig leituðu sér aðstoðar og einn af þeim var fluttur á sjúkrahús en sleppt fljótlega. Hinir fjórir fengu meðferð á staðnum. Hér fyrir neðan má þegar bíll Dillon fer á flug og hversu vel grindverkið heldur fyrir fram stóran hóp af áhorfendum. Hönnuður grindverksins fær plús í kladdann þarna.
Íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Sjá meira