Næstu klukkustundir „gífurlega mikilvægar“ Samúel Karl Ólason skrifar 9. júlí 2015 14:17 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Vísir/EPA Stjórnvöld Grikklands keppast nú við að leggja lokahönd á tillögur þeirra gegn skuldavanda ríkisins. Grikkir hafa til tíu í kvöld að íslenskum tíma til að skila inn tillögum að þriðju neyðaraðstoð þeirra og koma í veg fyrir mögulega útgöngu þeirra úr evrusamstarfinu. Kröfuhafar þeirra munu svo fara yfir tillögurnar og fjallað verður um þær á leiðtogafundi Evrópusambandsins á sunnudaginn. Á vef AP fréttaveitunnar segir að menn séu vongóður um að deiluaðilar muni komast að samningi eftir að Donald Tusk, sem mun stýra fundinum á sunnudaginn, sagði að tillögum Grikkja þyrfti að fylgja tillögur frá kröfuhöfunum. Þær tillögur ættu að snúa að því hvernig hægt væri að gera skuldir Grikkja viðráðanlegar til langs tíma. Hvort að fella eigi niður hluta af skuldum Grikkja hefur leitt til mikilla deilna síðustu mánuði. Meðal þeirra sem hafa verið hlynntir því eru Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn og auðvitað Grikkir. Þjóðverjar hafa hins vegar verið hvað mest á móti þeirri hugmynd og segja að eina leiðin sé að Grikkir dragi saman seglin, lækki lífeyri og hækki skatta. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segir að næstu klukkustundir verði gífurlega mikilvægar. Ríkisstjórn hans er nú á fundi þar sem tillögur þeirra eru ræddar samkvæmt BBC. Búið er að gefa út að bankar í grikklandi verða lokaðir fram á mánudag sem og þær takmarkanir sem hafa verið á því hvað fólk geti tekið út mikið úr hraðbönkum. Bankakerfi Grikklands er sagt vera að hruni komið. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir lofa að skila tillögum á fimmtudag Alexis Tsipras ávarpaði Evrópuþingið í gær og uppskar misjöfn viðbrögð evrópsku þingmannanna. 9. júlí 2015 07:00 Fjárfestum bannað að selja bréf sín í sex mánuði Þeir sem eiga meira en 5 prósent í tilteknum félögum í Kína mega ekki selja bréf sín næsta hálfa árið. 9. júlí 2015 07:12 Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09 Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Sjá meira
Stjórnvöld Grikklands keppast nú við að leggja lokahönd á tillögur þeirra gegn skuldavanda ríkisins. Grikkir hafa til tíu í kvöld að íslenskum tíma til að skila inn tillögum að þriðju neyðaraðstoð þeirra og koma í veg fyrir mögulega útgöngu þeirra úr evrusamstarfinu. Kröfuhafar þeirra munu svo fara yfir tillögurnar og fjallað verður um þær á leiðtogafundi Evrópusambandsins á sunnudaginn. Á vef AP fréttaveitunnar segir að menn séu vongóður um að deiluaðilar muni komast að samningi eftir að Donald Tusk, sem mun stýra fundinum á sunnudaginn, sagði að tillögum Grikkja þyrfti að fylgja tillögur frá kröfuhöfunum. Þær tillögur ættu að snúa að því hvernig hægt væri að gera skuldir Grikkja viðráðanlegar til langs tíma. Hvort að fella eigi niður hluta af skuldum Grikkja hefur leitt til mikilla deilna síðustu mánuði. Meðal þeirra sem hafa verið hlynntir því eru Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn og auðvitað Grikkir. Þjóðverjar hafa hins vegar verið hvað mest á móti þeirri hugmynd og segja að eina leiðin sé að Grikkir dragi saman seglin, lækki lífeyri og hækki skatta. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segir að næstu klukkustundir verði gífurlega mikilvægar. Ríkisstjórn hans er nú á fundi þar sem tillögur þeirra eru ræddar samkvæmt BBC. Búið er að gefa út að bankar í grikklandi verða lokaðir fram á mánudag sem og þær takmarkanir sem hafa verið á því hvað fólk geti tekið út mikið úr hraðbönkum. Bankakerfi Grikklands er sagt vera að hruni komið.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir lofa að skila tillögum á fimmtudag Alexis Tsipras ávarpaði Evrópuþingið í gær og uppskar misjöfn viðbrögð evrópsku þingmannanna. 9. júlí 2015 07:00 Fjárfestum bannað að selja bréf sín í sex mánuði Þeir sem eiga meira en 5 prósent í tilteknum félögum í Kína mega ekki selja bréf sín næsta hálfa árið. 9. júlí 2015 07:12 Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09 Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Sjá meira
Grikkir lofa að skila tillögum á fimmtudag Alexis Tsipras ávarpaði Evrópuþingið í gær og uppskar misjöfn viðbrögð evrópsku þingmannanna. 9. júlí 2015 07:00
Fjárfestum bannað að selja bréf sín í sex mánuði Þeir sem eiga meira en 5 prósent í tilteknum félögum í Kína mega ekki selja bréf sín næsta hálfa árið. 9. júlí 2015 07:12
Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09